Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Síða 33

Læknablaðið - 15.12.1948, Síða 33
L Æ K X A B L A Ð I Ð 139 Krabbameinsvaniir. Alitsgerð nefndar þeirrar, er skipuð var af L. R. til að gera tillögur um endurbætur á greiningu og meðferð íllkynja æxla. Nefndin lítur svo á, að mál þetta hafi að minnsta kosti þrjár hliðar. Snýr ein þeirra að sjúklingnum, önnur að lækn- inum og sú þriðja að heilbrigð- isyfirvöldum og öðrum opin- berum aðilum. I. Sjúklingarnir. Öllum ber saman um, að einhver versti Þrándur i Götu krabba- meinslækninga sé, liversu seint sjúklingar þessir leita læknis. Veldur því sumpart andvara- leysi fólks, en aðallega sá al- menni misskilningur, að jafn- liættulegur sjúkdómur og krabbamein hljóti að valda miklum einkennum og þá eink- um verkjum. Hræðsla fólks við krabbamein á vafalaust einn- ig nokkurn þátt í því, hve seint sjúklingarnir leita læknis. Til úrbóta í þessu efni er ekki uiint að fara aðra leið en þá, að leiðbeina almenningi með gát í ræðu og riti og halda honum vakandi. Verður að brýna það fyrir fólki, hve nauðsynlegt sé að greina sjúk- dóminn á byrjunarstigi og jafn- svo megi jafnan verða til heilla og hags fyrir læknastéttina og alþjóð Islands, óska ég félaginu heilla á þessum tímamótum. framt leggja álierzlu á, hversu batahorfur þá séu miklar. En vanda verður alveg sérstaklega til slikrar fræðslu, ef hún á að koma að tilætluðum notum og ekki verða til þess að skapa meinlegan ótta (cancrofobi). II. Læknar. Að því levti sem mál þetta veit beint að læknum, vill nefndin vekja at- hvgli á nokkrum atriðum til úrbóta. Hvetja þarf alla lækna, eink- um héraðslækna, praktiserandi lækna og enda lannlækna, til að vera vel á verði gagnvart hvrjandi krabbameini, og brýna fyrir þeim, ef minnsti grunur er fyrir liendi, að van- rækja ekki að gera þýðingar- miklar en einfaldar rannsókn- ir faecespróf, rectalexploration o. s. frv., og að öðru leyti að senda sjúklingana í tíma til frekari rannsóknar. Gætu þeir þá —- og þeir einir — í mörgum tilfellum bjargað lífi sjúklings- ins með árvekni sinni. Iialda mætti námskeið 'fyrir lækna í greiningu illkynja æxla. Gætu slík námskeið ver- ið sjálfstæð eða í sambandi t. d. við læknaþing. Þá er og nauðsvnlegt að séð sé fyrir því, að til séu sérfræð-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.