Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 141 slíkar rannsóknir að fullu, svo seni ráð er fyrir gert i lögun- um um almannatryggingar. Endoscopia er þýðingarmik- il rannsókn við greiningu ill- kynja æxla. Nú munu komnir til landsins nokkrir læknar, er æfingu liafa lilotið í þeim að- ferðum. Hefir nefndin haft spurnir af, að þessum læknum liafi ekki gengið vel að fá gjald- eyrisyfirfærslu til kaupa á en- doscopi-tækjum, og bendir það til þess, að einnig gjaldeyrisyf- irvöldin þarfnist skilningsauka á þessu sviði. Það mun liafa farið mjög i vöxt á síðari árum, einkum í Bandaríkjunum, að gerðar séu sérstakar ráðstafanir til að leita uppi krabbamein á byrj- unarstigi í rosknu fólki, án þess að klinisk einkenni væru komin fram. í þeim lilgangi hafa verið settar á stofn sér- stakar krahbameinsleitarstöðv- ar (cancer detection clinics). Nefndin telur rétt, að látin sé fram fara athugun á því, hvorl ekki væri unnl að laka upp slíka starfsemi hér, t. d. í sam- bandi við væntanlega heilsu- verndarstöð í Reykjavík. Hér hefir nú verið reynt að benda á nokkur atriði, sem verða mættu til að efla barátt- una gegn krabbameini. Sjúkl- ingur, læknir og yfirvöld verða að leggja sitt fram, ef vel á að takast. Sem fjórða aðila þessa máls mætti telja allan almenn- ing í landinu. Með því að vekja áhuga lians 1 þessu efni og fá hann lil þátttöku, mundi mik- ið vinnast. Sterkt almennings- álit yrði öllum málspörtum heilbrigt aðhald, og væri þess máske ekki sízt þörf gagnvart seinlátum yfirvöldum. Félag, sem myndað væri af læknum og almenningi, í þeim tilgangi að herða sóknina gegn krabha- meini, gæti og beitt sér fyrir öflun fjár til styrktar málefn- inu. Það gæti þannig kostað fræðslustarfsemina, styrkt sjúklinga, er sérstaklega stæði á, t. d. vegna utanfarar til sér- aðgerða, jafnvel greitt fyrir um kaup á tækjum o. s. frv. Þess háttar félagssamtök eru starf- andi í flestum menningar- löndum, vestan hafs og austan, og hafa víða komið miklu góðu til leiðar. Væri ekki óhugsandi að íslenzkt félag af þessu tæi gæti notið góðs af samvinnu eða sambandi við samskonar erlend félög. Nefndin leyfir sér því að leggja fram eftirf. tillögu: Fundur í L. R., haldinn 17. nóv. 1948, samþykkir að L. R. beiti sér fyrir stofnun félags meðal almennings, og skal til- gangur þess vera sá, að styðja í hvívetna baráttuna gegn krabbameini hér á landi. Skal nú þegar skipuð 5 manna nefnd lil að undirhúa og annast fé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.