Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 31
L.ÆKNABJ.AÐIÐ 137 3) Samþykkt svohljóðandi tillaga: Læknafélag Miðvesturlands fer þess á leit við stjórn Lækna- félags Islands að hún mótmæli við heilbrigðisstjórnina þeim misrétti, er sumir héraðslæknar hafa orðið að sæta, er þeir hafa, vegna veikinda, verið forfallað- ir frá störfum og orðið að taka staðgöngumenn, að þá hafa téðir héraðslæknar orðið að bera allan kostnað af þeim; kaup, uppihald og ferðir, en aðrir héraðslæknar, sem oss er fullkunnugt um, hafa fengið ríkislaunaða staðgengla við sömu kringumstæður. 6) Fundurmn ályktar að víta þá aðferð að veita Borgarlækn- isemhættið í Reykjavík, án þess að auglýsa það sem slíkt. 7) Fundurinn skorar á Læknafélags Islands að gera sitt itrasta til þess að fá Gjaldeyris- nefnd til þess að veita innflutn- ings og gjaldeyrisleyfi fyrir læknaritum og bókum. Rétt útrit staðfestir. Borgarnesi 9. ágúst 1948. Eggert Einarsson (sign) fundarritari. Það skal tekið fram að stjórn- in er mjög þakklát þessum hér- aðslæknum fyrir áhuga þeirra og dugnað og óskar þeim til hamingju með samtökin. En það tel ég sérstakan dugnað að allir héraðslæknar af svæð- inu skyldu mæta á fundinum. Frá öðrum félögum hafa stjórninni engar ályktanir bor- izt. I sambandi við þetta er rétt að minnast á, að það hefur und- anfarin ár verið á dagskrá fé- lagsins að vinna að því að stofna slík svæðisfélög um allt land og þegar svo væri komið að breyta þá lögum L. I. í þá átt, að fundir þess yrðu full- trúafundir. Var undirhúningur að þessu hafinn árið 1942. Þetta hefur gengið erfiðlega, en nú er þó svo langt kom- ið, að til eru orðin sex slík félög, sem taka yfir allt svæðið frá Reykjanesfjallgarði vestur um land að Langanesi, þó þetta sé ekki nákvæmt, þar sem takmörkin ná nokkuð austur fyrir þessi mörk. Eru þá eftir aðeins tvö svæði, Austfirð- ir og Suðausturland, ásamt Vestmannaeyjum. Finnst okkur því ekki lengur til setu boðið, heldur sé nú réttast að væntan- leg stjórn gangi frá uppkasti að lagabreytingum i þá átt sem undirbúið var 1942 og sendi það síðan öllum svæðisfélögum til umsagnar og ef þessi svæði, sem eftir eru óskipulögð vilja ekki mynda félagsskap, að svo verði þá um hnútana búið í þeim lögum, að hvert svæði fái leyfi til að velja sér fulltrúa á lækna- þing eftir því sem nánar yrði tiltekið. Væri rétt að kjósa milli- þinganefnd í því skyni. Tillaga þessa efnis mun verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.