Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1948, Side 50

Læknablaðið - 15.12.1948, Side 50
156 L .¥ K X A B L A Ð I Ð hurð við fyrri aðferðir, vnr senni- lcga nokkru betri. Við bronchitis capillaris var árang- ur einnig a. m. k. jafngóður og með áframhaldandi gjöf, og kostir eru hér hinir sömu og við lungnabólgu: 1) auðveldara að fá börnin til að taka meðalið einu sinni en oft, 2) börnin fá meiri frið, betri svefn- ró, 3) velgja og uppsala er sjaldgæf- ari, 4) timasparnaður (og minni hætta á mistökum), 5) skyndimeð- ferðin er ódýrari. Heildarskammtur- inn um helmingi minni en við áframhaldandi gjöf. (Knud Wilken-Jensen: U. f. 1. 110/16). — Fr. Ein. Penicillin-exanthem. Hjúkrunarkona, 28 ára að aldri, var skorin upp, vegna beinæxlis (ostcom) i ennisbeini. Þegar æxlið var tekið, rifnaði dura. Sjúkl. var þvi gefið sulfatliiazol í 4 daga á eftir, en penicillin í vikutima, 3 milj. eininga alls, i vöðva. Viku eftir að liætt var penicillin- gjöf, fékk sjúkl. útjjot á liúð („urti- carielt exanthem") og lítilsháttar hitahækkun. Útjjotin hjöðnuðu ekki í viku, en hurfu svo á nokkrum dögum. Það er talið sérkennilegt við peni- cillin-ofnæmi, sem er ekki fátitt, að útjjotin koma ekki i Ijós fyrr en viku eftir lyfjagjöfina, eða síðar. H. K. Kristensen. Nord. med.. Xr. 25, 1948. Ó. G. * l’iví stjórn Iv.l. 'Stjórn Læknafélags lslands skrifaði fjárniálaráðherra jj. 10. marz 1949, og fór fram á það, að læknar, sejn fara til útlanda til framhaldsmenntunar verði undanþegnir gjaldi því sem lagt er á gjaldeyrisleyfi til utan- ferða og yrði sama látið gilda um þá og aðra námsmenn. Sem svar við þessari málaleit- un liefir stjórn L. 1. Jjorizt svo- liljóðandi bréf frá ráðuneytinu, dags. 15. s.m. „Með tilvísun til bréfs yðar, dags. 10. þ.m., er yður tjáð, að ráðuneytið fellst á að undan- þiggja gjaldi samkvæmt 30. gr. laga nr. 100, 1948, ferða- kostnaðarleyfi til lækna, sem fara utan til námsdvalar, ef leyfisumsókninni fylgir vottwrð frá læknafélaginu um það, að ferðinni sé heitið til náms og að félagið hlutist til um, að lækn- arnir gefi heilbrigðismálaráðu- neytinu skýrslu um námið inn- an mánaðar frá heimkomunni.“ Læknar, sem hyggja á utan- ferðir í námsskyni þurfa að afla sér vottorðs hjá stjórn L. 1., ef Jjeir vilja verða þessara hlunninda aðnjótandi. Stjórn L. 1. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavik. Sími 1640. Pósthóif 757. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.