Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1948, Side 13

Læknablaðið - 15.12.1948, Side 13
LÆKNABLAÐIÐ 119 þar sem nýrnaskemmdin er varanleg. Við l)ráða nýrnasjúk- dóma, eins og nefritis acuta og eclampsi lagast nýrnastarfsem- in ol't til muna, ennfremur við ýmsa kirurgiska nýrnasjúk- dóma, nýrnasteina, strikturur, lumora, infectionir, en þó eink- um prostatahypertrofi. Með við- eigandi aðgerðum fæst mjög oft bætt nýrnastarfsemi og jafnvel fullur bati (restitutio ad inte- grum) sé þeim beitt í tíma. 7. Aðrar sjaldgæfari orsakir til acidosis:Brennisteinssýru- og saltsýrueitranir, Aðrar eitranir: Salicylsýra, metbylsalicylsýra, aspirin, methylalkobol, metbyl- klorid. Acidosis getur einnig komið fyrir við eftirtalda sjúk- dóma: Lifrarinsufficiens, acut _gallvega og lifrarbólgur, thyreo- toxicosis, otitis media suppura- tiva í börnum, ýmsar infectionir og sepsis, renal racbitis og renal osteomalaci. Samfara acidosis eru aðrir fylgikvillar, sem hafa mikla þýðingu í sambandi við progno- sis og meðferð, bæði aðalsjúk- dómsins og acidosunnar, de- hydratio, tap á málmsöltum og uræmi. Debydratio, uppþornun: Þegar mikill vökvi tapast úr líkamanum eins og t. d. við diarrhoe, mikil uppköst eða polyuri, kemur fyrr eða síðar uppþornun, sé vökvatapið ekki bætt jafnóðum. Jafnframt tap- ast meira eða minna af söltum með lækkun á totalbasa í plasmsa. Venjulega er totalbasamagnið í plasma 155 millieqvivalentar, en getur við mikið salttap lækk- að niður í 130 millieqvivalenta. Totalbasalækkun befir i för með sér bæði dehydratio og acidosis. Aðaleinkenni við dehydratio: Þrcyta, sljóleiki, lystarleysi, oliguri og síðar minnkaður húð- turgor, andlitsdrættir verða skarpari (fascies Hippocratica), lækkuð tension í augum, afoni, þurrar slímbúðir, lækkaður blóðþrýstingur, kaldir útlimir, cyanosis og coma. Oft finnst bækkuð blóðurea. Annars sýnir blóðrannsókn lækkun á total- basa, minnkað vatnsinnibald í plasma með hlutfallslegri bækk- un á serum (plasma) -protein- um og aukningu á rauðum blóð- kornum. (Finnst með hæmato- krit ákvörðun). Uræmi: Við dehydratio trufl- ast nýrnastarf, diuresis minnk- ar og retention verður á þeim efnum, sem skiljast út í ])vag- inu. Salttapið á sinn þátt í því að draga enn meir úr nýrna- starfsemi, það kemur fram ur- æmi. Þetta þarf ekki að valda varanlegri nýrnaskemmd, og starf nýrnanna má bæta með því að gefa fysiologiska salt- vatnsupplausn og ef til vill bik- arbonat eða natrium-laktat upp- lausnir. Stundum virðist aci- dosan sjálf hafa í för með sér nýrnaskemmd, eins og i coma

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.