Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1948, Qupperneq 20

Læknablaðið - 15.12.1948, Qupperneq 20
126 LÆKNABLAÐIÐ Sogið upp í sprautuna 1—2 ml. af parafinolíu (parafinum li- qvidum). Kanylan er einnig fyllt með olíunni. 1 iiæfilega stórt skilvinduglas, er sett lítið eitt af pulveriseruðu kalium eða natriumoxalati (ca. 30 mg. í 10 ml. af blóði og ca. 75 mg. í 25 ml.) og nokkrir ml. af parafinolíu. Stasis liöfð sem allra minnst. Þegar blóðið er komið í sprautuna er nálarodd- inum stungið niður i glasið, undir parafinolíuna og sprautan tæmd. Þetta nægir, ef blóðrann- sóknin er framkvæmd strax. Þurfi að geyma l)lóðið eða senda það til rannsóknar þarf að bræða parafín og hella ca. 4 mm. lagi af því yfir parafín- olíulagið. Glasinu er siðan lokað með gúmmítappa. Þurfi að geyma blóðið þarf það að vera á ís eða í ísskáp unz rannsókn í'er fram. Öheppilegt er að geyma það lengur en 1 sólar- hring. Aðferðir til bikarbonatrannsókn- ar. — Sjá: Klinisk Laboratori- teknik: Gram, Meulengracht og Iversen, 1942. Bls. 92. — Nordisk Medicin 1944:21:317, Jörgen Leh- mann, Bastemning av plasma-C02. Micro-diffudion Analysis: Edward J. Konway, 1947, bls. 189. — Quan- titative Clinical Chemistry; Peters and D. D. van Slyke: 1932,^821, 292. Heimildarrit: Acidosens Klinik og Beliandling: Esben Kirk, 1946. Kliniske Laboratorieundersögelser: Knud Bröchner-Mortensen og H. Geert-Jörgersen: 1947, bls. 29. — Biokemi: Fritz Schönheiter: 1948, bls. 384. — The medical clinics of North America 1947: Howard F. Boot, F. Gornham Brigham, bls. 470, Randall G. Spraque, bls. 450, 454. — Diseases of metabolism 1947: Garfield C. Duncan, bls. 813. — The treatment of Diabetes Mellitus 1940: Flliott P. Joslin, Howard F. Root, Pricilla White, Alexander Marble, bls. 197, 391. Áhrif líkamserfiðis í byrjun mænusóttar. Nákvæmar -sjúkrasögur 44 sjúkl- inga, sem fengu lamanir, sýndu að lunna svonefndu meningitisku ein- kenna verður þvi nær alltaf vart í praeparalytiska stigi sjúkdómsins. Þau auðvelda mjög sjúkdómsgrein- inguna og eiga fremur rót sína að rekja til bólgu i taugarótum en heilahimnum. Einkennin eru: verk- ir í höfði, hnakka og hrygg, öxlum brjósti, lærum. Sjúkl. eru stundum hitalausir og iítið veikir i byrjun þessa stigs. Stundum minnka þessi einkenni, í bili og sjúkl. líður betur, rétt áður en þeir lamast. Líkamlegt erfiði á þessu stigi stóreykur hættu á slæmri lörnun. Það kemur tæplega slæm lömun, ef sjúkl. liggur rúm- fastur í praeparalytiska stiginu. (Poliomyelitis, tlie preparalytic Stage, anda the Effect of physi- cal Activity on the Severity of Paralysis). W. R. Russell. Brit. med. J- des 1947, bls. 1023. K. R. G-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.