Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Síða 14

Læknablaðið - 15.12.1948, Síða 14
120 LÆKNABLAÐIÐ diabeticum, en ])á finnst oft bæði albumin og cylindrar í þvagi. Meðferð á acidosis: 1. ) Við acidosis diabetica: Solutio natrii chloridi isotonica (0,9%, insulin og ef sjúklingur- inn er í djúpu dái eða ef bikar- bonat er minna en 15—20vol.%, isotoniska natriumbikarbonat- upplausn 1,3% ) eða isotoniska natrium-d-laktatupplausn ( 1,86 % ), Ve molær, magaskolun, örf- unarlyf (stimulantia), og ef með þarf, kalium (sjá síðar). 2. ) Við acidosis af næringar- skorti: Glucose. 3. ) Við aðrar tegundir aci- dosis: Bikarbonatupplausn eða natrium-d-laktatupplausn ef á- stæða þykir til. 1 öllum tilfellum gildir fyrst og fremst að nota viðeigandi meðferð á aðalsjúkdóminum, sem er frumorsök acidosis, jafnframt bikarbonat eða natr- iumlaktat meðferðinni, sem í mörgum tilfellum getur aðeins verkað symptomatiskt. Ef um kirurgiska sjúkdóma er að ræða kemur oftast til greina að draga úr eða upphefja aci<losis með bikarbonat cða natriumlaktat meðferð áður cn gripið er til aðgerða. Indikationir fyrir bikarbonat eða natrium-laktat meðferð: Sé bikarbonat í plasma undir 40 vol.%. Við coma diabeticum, þar sem saltvatns og insulin- meðferð ekki hefir í för með sér skjótan bata og sjúklingur er í mjög djúpu dái. Kontraindikationir: Við mik- inn hjartainsufficiens og sbock getur bikarbonatgjöf valdið periferum ödemum og lungna- ödemi. Sama gildir um glom- erulonefritis á byrjúnarstigi. Natriumbikarbonatupplausnir má gefa intravenöst, subcutant, intrasternalt (1,3% upplausn), eða rectalt (5% upplausn). Að sjálfsögðu verður sú upplausn, sem gefin er subcutant að vera steril, en við intravenös gjafir má nota natriumbikarbonat- duft (af beztu tegund), án þess það sé steriliserað. Natriumbikarbonat þolir ekki steriliseringu með upphitun, nema það sé í loftþétt lokuð- um ílátum, því við hitann um- myndast það í sterkt alkaliskt karbonat. Isotonisk natrium- bikarbonatupplausn er búin til með því, að leysa 13 g. af natrium bikarbonati (af beztu tegund) í 1 lítra af sterilu eim- uðu vatni. Duftið er leyst upp í 630 millilitrum af sterilu eimuðu vatni, og siðan fyllt upp í 1 lítra með sjóðandi vatni. Af öðrum natriumbikarbonat- lyfjum má nefna: Solutio natrii bicarbonatis 8% (Leo) í glasi með 162,5 ml. af upplausn- inni, — eða 13 g. af efninu. Þessi upplausn er steril og er þynnt upp í einn lítra. Má nota hana til subcutan og

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.