Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1967, Side 31

Læknablaðið - 01.10.1967, Side 31
LÆKNABLAÐIÐ 179 2. Blóðþrýstingur er nokkuð háður árstíðum.7 Fjórða mynd sýnir þetta ljóslega. 3. Tímasetning síðasta málsverðar (og t. d. sykurþolpróf get- ur breytt Ekg-niðurstöðmn). 4. Áreynsla (stigagangur, hlaup til sjúkrahúss og mikill liiti eða kuldi í rannsóknarherhergi og geöhrigði liafa áhrif á Ekg og blóðþrýstingsmælingar). 5. Kólesterolmagn í hlóði hreytist mjög eftir árstíðum. 6. Komið hefur í ljós, að allmikill daga- og viku-mælingar- breytileiki getur verið innan rannsóknarstofu og á milli ýmissa rannsóknastofa. Þessu hefur verið gefinn lítill gamnur. Þetta má hæta að nokkru með notkun svonefndrá sjálfvirkra efnamæla (auto-analyzers). Nauðsynlegt er að skrá ýmis atriði þessarar tegundar. PRÖFUN AÐFERÐA Mæla þarf lilutlægt áreiðanleika (reliahility) og gildi hverrar aðferðar, sem nota skal við rannsóknina. Þetta skal gert, áður en aðalrannsókn hefst, með lítilli for-rannsókn á sýnishorni þess hóps, sem rannsaka skal. Þessa athugun skal endurtaka nokkrum sinnum, meðan á aðalrannsókn stendur. Áreiðanleika prófs, sem hyggist á l)reytileik hins athugaða (iwithin-subject variahility), getur verið erfitt að meta, þar eð oft er hér um líffræðilegt afbrigði að ræða, t. d. sykurmagn í hlóði frá einum degi til annars. Þó má varast ákveðnar breytingar, t. d. árstíðahreytileika (seasonal-variation) á kólesterolgildi í blóoi. Áreiðanleiki prófs, sem er háð breytileik mælingar (measurement variability), er kominn undir tvennu: 1. Breytingar eða frávik hjá sama athuganda (within-observ- er variation). Þetta má bæta með þjálfun einstaklingsins og betrun aðferða. 2. Frávik eða breytileiki milli fleirí athugenda (between observers variation) getur valdið kerfisbundinni skekkju, bæði innan einnar rannsóknar og við samanburð milli fleiri rannsókna. Bráðnauðsynlegt er að gera sér ljósa þessa þætti, svo að forð- ast megi blöndun og samanburð á ósamstæðum niðurstöðum. Gott dæmi um kerfisbundna skekkju sést í II. töflu. 6 Þessi tafla sýnir samanburð á sjúkdómsgreiningum lækna frá Boston, London og Bergen, en þeim voru sendar 10 söniu sjúkra-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.