Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1967, Qupperneq 35

Læknablaðið - 01.10.1967, Qupperneq 35
LÆKNABLAÐIÐ 181 sögur ásamt krufningum til athugunar. Úr töflunni má lesa, að Boston-læknarnir greindu kransæðasjúkdóma af völdum æðakölkunar oftar en starfsbræður þeirra í London og Bergen. London-læknamir greindu langvinnt lungnakvef með lungnaþani og nýrnaberkla oftar en starfsbræður þeirra í Boston og Bergen. Munurinn verður þó ekki mikill, ef hjarta-, lungna- og nýrna- sjúkdómar eru flokkaðir saman, eins og gert er í neðri töflunni. En ljóst er, að læknar í Boston greina oftar kransæðasjúk- dóma en félagar þeirra í London og Bergen. Skýringin á þessu getur verið sú, að kransæðasjúkdómar eru algengari í Boston en í London og Bergen, og jafnframt, að lungnakvef með lungnaþani er algengast í London. Annað dæmi þessu líkt er t. d. samanburður á skýrslum margra spítala um dauða af völdum neggdreps, en í mörgum þeirra er látið bjá líða að greina nákvæmlega frá þeim sjúkdóms- skilmerkjum, sem stuðzt er við, og jafnframt ekki skýrtfrá, hvaða sjúklingum er sleppt úr skránni. Oft er hægt að finna þessar skekkjur og breytingar með því að fá hinum ýmsu athugendum handahófsvalda eða sérstaklcga valda hópa og niðurstöður (t. d. Ekg eða blóðsýni) til athugunar. Síðan er hægt að grandskoða niðurstöður livers og eins með tilliti til meðaltals, meðalfráviks (standard deviation), staðlavillu (standard error) eða algengis- mats (prevalence estimate). GILDI (validity) Erfitt getur verið að meta gildi sjúkdómsgreiningar, þar sem hún byggist oft á fylgni (correlation) mismunandi sjúk- dómsmynda, sem hver um sig er aðeins hluti í einni heild. Sem dæmi má nefna hjartakveisu (sjá að ofan). Gildi blóðþrýstingsmælingar má mæla með því að gera blóð- þrýstingsmælingu í slagæð, en slík mæling er of viðamikil í hóp- rannsóknum. Rannsaka má samband milli ýmissa tegunda af greiningar- tækni. T. d. er unnt að bera saman niðurstöður spurningalista um hjarta- og æðasjúkdóma við Ekg-niðurstöður; einnig t. d. bata- horfur við ýmis einkenni (signs/symptoms) með því að athuga sjúkdómstíðni og dánartölur hópsins, en þetta krefst framhalds- rannsókna (follo'w-up). SÖFNUN, SKRÁNING OG ÚRVINNSLA GAGNA Eins og lýst hefur verið, eru þessar rannsóknir allviða- miklar, og varð mönnum því Ijóst, að venjulegar aðferðir við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.