Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1967, Qupperneq 67

Læknablaðið - 01.10.1967, Qupperneq 67
LÆKNABLAÐIÐ 209 fjármagns og aðstöðu til hvers konar grundvallar- og hagnýtra rann- sókna á öllum sviðum heilbrigðismála, svo og tryggingar þess, að niðurstöður slíkra rannsókna heilbrigðismála og þeirra skipulags- og framkvæmdastofnana, er á vegum hennar starfa. Rökrétt niðurstaða þeirra athugasemda, sem hér hafa verið gerð- ar um ýmsa þætti skipulagningar og áætlanagerðar heilbrigðismála, er sú, að brýn nauðsyn er á því að koma tafarlaust á fót samvinnunefnd um áætlanagerð og skipulagningu á þessu sviði. Einangraðar aðgerðir og áætlanir opinberra aðila, félagasamtaka og einkaaðila í heilbrigðismálum eru mjög hæpnar og geta jafnvel ver- ið skaðlegar til úrlausnar vandamálum þeim, er þjóðfélagið stendur andspænis, nema þær séu samræmdar heildaráætlun, gerðri á þeim forsendum, er framanskráð greinargerð gerir ráð fyrir, og samhæfð á tölulegum grundvelli í starfsgreinarkerfi (operations analytic model). Slíkt kerfi gerir mögulegar framkvæmdaáætlanir og fjárveitinga- ákvarðanir, er byggja á raunhæfum tölulegum grundvelli, þar sem hægt er að segja fyrir um áhrif einstakra áætlana eða ákvarðana á jafnvægi heildarskipulagsins. Það ætti að vera jafnaugljóst, að slíkri nefnd þarf að gefa mjög frjálsar hendur um það, hvernig hún eigi að leysa úr verkefnum sínum. Hún þarf að hafa öruggt samstarf við þær opinberu og hálfopinberu stofnanir, sem fást við reiknistörf og úrlausn hagfræði- og efnahagsmála; enn fremur að koma á tengslum og sam- vinnu við hliðstæðar stofnanir í nágrannalöndum okkar og umfram allt að hafa fjárhagslega öruggan grundvöll til starfs síns. Ef litið er á hugsanlega áætlun í heild, má efnislega skipta henni í þrjá aðalþætti: 1) Skipulagning yfirstjórnar og stjórnunar í heilbrigðismálum. 2) Skipulagning og stjórnun heilbrigðisstofnana og starfsliðs þeirra. 3) Skipulagning heilbrigðisþjónustu utan stofnana (þar með talin sjúkratryggingamál, lyfjadreifing og tannlækningar). í heild eru allir þessir skipulags- og áætlanaþættir háðir þeim for- spám um félagslega þróun, sem um getur að framan. Loks skal lögð sérstök áherzla á, að grundvallarforsenda fyrir því, að úrlausn fáist, er sú, að fyllsta tillit sé frá fyrstu stund tekið til mikilvægi heilbrigðis- mála félagslega, fjárhagslega og stjórnunarlega í þjóðfélagi framtíðar- innar og nýliðun starfsfólks til allra greina heilbrigðismála verði að fara fram í sívaxandi samkeppni við iðnað og annan atvinnurekstur opinberra aðila og einkaaðila. Sé ekki tekið raunhæft tillit til þessa í áætlanagerð um fjármál, skólamenntun og nýliðun, er einni mikilvæg- ustu stoðinni kippt undan öllu skipulaginu. NIÐURLAGSORÐ Hér hefur verið lögð fyrir yður, herra heilbrigðismálaráðherra, greinargerð stiórnar Læknafélags íslands um áætlanagerð í skipulagi heilbrigðismála á íslandi. Stjórn L.f. vill leggja áherzlu á eftirfarandi sex meginatriði: 1. Samhæfing skipulags og áætlanagerðar er lífsnauðsyn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.