Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 12

Læknablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 12
172 LÆKNABLAÐIÐ bækur þær bækur, sem mjög oft þarf að slá upp í, og nauðsynlegar eru í sambandi við dagleg störf deildar, eða mjög sérhæfð störf, sem hvergi eru unnin annars staðar í stofnuninni. Bækurnar þurfa að vera skráðar í bókasafninu og aðgengilegar, ekki aðeins starfsfólki deildarinnar, þar sem þær eru staðsettar, heldur einnig öllum öðrum. Þaðkerfi, sem bókakostur spítalans er flokkaður eftir, er bandarískt, svokallað NLM kerfi og sérstaklega gert fyrir læknisfræðisöfn. Þetta kerfi tókum við bókaverðir Borgarspítala og Landspítala upp, eftir að hafa gengið úr skugga um, að þau flokkunarkerfi, sem notuð eru í öðrum söfnum hér, væru allsendis ófullnægjandi fyrir læknisfræði- bókmenntir. Svolítinn vísi að kennslutækjasafni á safnið, kvikmyndir, segulbönd og slæður (slides). Safnreglur eru fáar og einfaldar, og reynt að sveigja þær að þörfum hvers notanda. í læknisfræðisafninu fer fram flokkun og skráning á nýjum rit- um, þar með taldar bækur almenna safnsins og þriggja annarra slíkra safna: á Hvítabandi, Fæðingarheimili Reykjavíkurborgar og Vistheim- ilinu að Arnarholti. Innkaup fyrir þessa staði hefur einnig Bókasafn Borgarspítalans annazt, svo og innkaup fyrir deildir Heilsuverndar- stöðvar. Til þess að gefa stutt yfirlit yfir þjónustu læknisfræðibókasafns- ins við starfslið, má segja, að hún hefur aðallega verið fólgin í upp- lýsingaleit, að finna og útvega greinar og rit um ýmis efni. Oftast er komið með beiðni um ákveðna grein, en oft er um að ræða leit að upplýsingum um ákveðið efnissvið, sjúkdómsmeðferð, nýtt lyf eða t. d. aðferðir við þjálfun starfsliðs á einhverju sviði. Stundum er beiðnin óljós, t. d. um grein um ákveðið efni, sem skrifuð hefur verið einhvern tíma á árunum 1955-1963, og ekki vitað í hvaða riti hún birtist, höfundur var annaðhvort Smith eða Brown og titillinn óljós. Við öllu er reynt að gefa svör, og það tekst í langflestum tilfellum, jafnvel þótt fyrirspurnin sé óljós eins og í þessu seinasta dæmi. Oft þarf að leita svara út fyrir bókasafnið, til annarra safna hérlendis eða erlendis. Milli Borgarspítalans og Landspítalasafnsins hefur verið mjög náin samvinna og góð, en í mörgum tilfellum hefur ekki góð samvinna og góður vilji nægt, og þá hefur verið leitað á náðir erlendra safna. Aðallega hafa þau samskipti beinzt að Norður- löndum, Læknisfræðibókasöfnum Háskólans í Gautaborg og Karólínska sjúkrahússins í Stokkhólmi, en einnig til Háskólabókasafnsins í Kaup- mannahöfn. Svíarnir hafa reynzt mjög vel, og veitt skjóta afgreiðslu. Fyrir hefur komið, að þurft hefur að leita upplýsinga hjá fjarlægari stofnunum, jafnvel alla leið til Nýja Sjálands og Ástralíu. Kynning á læknisfræðisafninu hefur verið nokkur, en ekki nægi- lega skipulögð. Sendir ex-u út listar yfir ný tímaritaeintök á lesstofu, og nýjar bækur auglýstar á töflu við inngang í borðstofu. Ýmsir af læknum spítalans hafa gert sér far um að fylgja nýjum starfsmönn- um í safnið, og er það mjög dýrmætt. Einnig hefur verið komið með nýja hjúkrunarnema og bókaverðinum ætlaður tími í stunda- skrá sjúkraliða. í ráði er að útbúa lítinn bækling um safnið og þjón- ustu þess, sem nýtt starfsfólk fær 1 hendui'. Nákvæmar tölur um notkun safnsins á síðastliðnu ári er ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.