Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1971, Page 34

Læknablaðið - 01.10.1971, Page 34
190 LÆKNABLAÐíÐ innan hans enn eftir að lengja starfstíma sinn í héraði innan 24 máin- aða markanna. Niðurstöður urðu þessar: 1958-61 | 1963-66 (héraðsskylda 6 mán.) (héraðsskylda 3 mán.) Fjöldi Mán. Fjöldi Mán. alls % alls meðal alls % alls meðal Útskrifaðir úr læknadeild H.í. 74 65 í héraði 0.5 mán. eða lengur 58 78.4 599 10.3 56 86.2 553.5 9.9 í héraði 3 mán. eða lengur*) 54 73.0 591.5 11.0 47 72.3 537.5 11.4 í héraði 6 mán. eða lengur 43 58.1 552.5 12.8 29 44.6 469 16.2 í héraði 12 mán. eða lengur 18 24.3 378 21.0 22 33.8 423 19.2 *) Þar af voru í yngri hópnura 44 lengur en 3 mán. (þ. e. 44 af 47, eða nær 94%). Ofanskráðar tölur skýra sig sjálfar, ef haft er í huga, hvernig þær eru fengnar. Niðurstöðurnar, sem koma kunna mörgum á óvart, sýna, svo að ekki verður um villzt, að nokkru hærri hundraðshluti lækna fer nú til starfa í hérað fljótlega að loknu prófi en áður (86.2% á móti 78.4%). Munur á meðalstarfstíma er hins vegar ótrúlega lítill (9.9 mán. á móti 10.3 mán.), sé munurinn á skyldutíma hafður í huga, þannig að heildarstarfstími er í rauninni lengri nú en áður, ef reiknað væri með jafnstórum hópum. Benda má á, að mun fleiri eru nú til- skilinn tíma í héraði en áður tíðkaðist (72.3% á móti 58.1%). Athyglis- verðast er þó, að talsvert fleiri dveljast nú eitt ár eða lengur í héraði en áður (33.8% á móti 24.3%), enda þótt enginn þeirra sé bundinn af námslánum til slíkra starfa, og heildarstarfstími þeirra er mun lengri, ekki sízt, ef reiknað væri með jafnstórum hópum. Reykjavík, 1. desember 1969. Stjórn Læknafélags íslands. Milliþinganefnd til að endurskoða læknaskipunarlög. Stjórn L.í. mælti eindregið með því, að samþykkt yrði frumvarp um milliþinganefnd til að endurskoða læknaskipunarlög og í rauninni væri nauðsyn, að slíkt yrði fastanefnd, sem fjallaði um þennan laga- bálk, eins og tíðkast í sambandi við önnur lög, sem oft þarfnast endur- skoðunar og sérfræðilegra ráðlegginga. Má þar nefna t. d. umferða- laganefnd. Af þeim atriðum, sem telja má mikilvægust fyrir stofnun milliþinganefndar til að endurskoða læknaskipunarlög og sjúkrahús- lög má nefna: 1. Gera þarf áætlun um lækningastöðvar, staðsetningu þeirra, fyrirkomulag, verksvið og rekstur. Einnig þarf að gera reglur um tengingu læknastöðva við smærri sjúkrahús í héruðunum sjálfum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.