Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 39

Læknablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 39
LÆKNABLAÐIÐ 195 efni, sem ekki eru á lyfjaskrá. Dreifing og notkun þessara efna, sem einkum skapa alvarleg vandamál meðal unglinga í ýmsum nútímaþjóðfélögum, er því ekki í höndum lækna fremur en t. d. notkun áfengis eða tóbaks. Þá er í sömu grein vitnað í Thailending, sem verið hafði morfínisti í 60 ár og síðan látizt af öðrum orsökum. Talið er. að' þetta dæmi sé skrásett. Ekki er okkur kunnugt um, að í Thai- landi séu neinar ábyggilegar skrár um notkun morfíns, sem nái meira en hálfa öld aítur í tímann. Þetta verður því að teljast næsta marklaus fullyrðing, og ef sönn væri, aðeins til þess fallin að v.era áróður fyrir eiturlyfjanotkun. Sama er að segja um niðurlag greinarinnar, bar sem segir, „að nokkrir forstjórar og aðrir forsvarsmenn gangi hér um í fullu starfi og eru pethedin- istar“. Okkur er ekki kunnugt um sannleiksgildi þessarar síð- ustu fullyrðingar, en þar sem hér er um að ræða lyf (þ. e. pethedin), sem aðeins á að afhenda skv. lyfseðlum lækna, hefur stjórn L.í. ritað landlækni bréf og beðið um, að nákvæmlega verði kannað, hvort þessi fullyrðing hafi við nokkuð að styðjast. Einnig er þess óskað, að nauðsynlegar ráðstafanir skv. lögum verði gerðar, ef í Ijós kemur, að um er að ræða óeðlilega ávísun lækna á þetta lyf eða önnur því skyld. í Lesbók Morgunbiaðsins birtist grein eftir Gísla Sigurðsson, og hafa L.í. og L.R. gert athugasemd við þá grein, og fer athugasemd L.í. hér á eftir: í greinarflokki þeim, sem nefnist „Rabb“, birtust í Lesbók Morgunblaðsins ýmsar athugasemdir um læknisstörf, læknis- þjónustu, ábyrgð lækna og kostnað við heilbrigðisþjónustu hér á landi. Var í grein þessari talið, að læknisþjónustan hér á landi mundi sú dýrasta í heimi, og var til þess vitnað sem óyggjandi sönnunar, að þessi staðhæfing hefði áður birzt í dagblaði og ekki verið mótmælt. Hér er um veigamiklar rangfærslur að ræða og því óhjákvæmilegt að benda á nokkur atriði til leiðréttingar. Þegar gera skal samanburð á kostnaði við heilbrigðisþjónustu hér og kostnaði við þá þjónustu í öðrum löndum, virðist einna næst sanni að taka hundraðshlutföll (%) af þjóðartekjum, sem varið er til heilbrigðismála. Nýjar samanburðartölur hefur ekki reynzt unnt að fá, en árið 1961 vörðu eftirtaldar þjóðir til heil- brigðismála þeim hluta þjóðartekna, sem að neðan greinir í töflu I. TAFLA I ísrael 6.3% Ceylon 4.0% Kanada 6.0- Pólland 3.7- Bandaríkin 5.8- Tékkóslóvakía 3.6- Chile 5.6- Kenýa 3.5- Svíþjóð 5.4- fsland 3.5- Ástralía 5.2- Tanganýka 2.5- Júgóslavía 5.0-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.