Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 40

Læknablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 40
196 LÆKNABLAÐIÐ Frá 1961 hefur orðið veruleg aukning á fjárframlagi til heil- brigðismála, og nýjasta örugga tala um þetta atriði er frá 1967, en þá var varið 5.0% af þjóðarframleiðslu íslendinga til heil- brigðismála, en það er sama hlutfallstala og Júgóslavar vörðu til þeirra mála árið 1961. Það er rétt að benda á, að þótt litlu af fé hafi verið varið hér á landi til heilbrigðismála samanborið við aðrar þjóðir, þá sýna staðtölur, að fjárveitingar þessar hafa borið góðan árangur. Hér á íslandi er meðalaldur fólks með þvi hæsta, sem gerist í heim- inum. Dánartala ungbarna hefur komizt niður í lægsta sæti og mun nú vera næstlaagst. Dánartala af völdum berkla er einnig sú lægsta, sem þekkist. íslendingar hafa þó eigi fundið nein töfraráð til þess að láta litið fé bera mikinn og góðan árangur á sviði læknisþjónustu og heilbrigðismála, og þess vegna skal á það bent, að ýrnsar réttmætar óskir þegnanna um bætta og aukna læknisþjónustu eru ekki uppfylltar og verða ekki uppfylltar, nema til komi bætt skipulag heilbrigðisþjónustu, styttri vinnutími lækna, auk- ið húsnæði, tæki og starfslið heilbrigðismála, þ. e. a. s., að ís- land leggi álíka mikið af mörkum hlutfallslega til heilbrigðis- mála eins og aðrar þjóðir gera. í sömu grein er að því vikið, að ábyrgð lækna sé næsta léttvæg og beri þeir naumast ábyrgð gegn öðrum en sjálfum sér. Um enga stétt í landinu gilda jafnströng lög um starfsréttindi og skyldur eins og lækna. Þessum lögum hefur verið beitt, þegar yfirvöld hafa talið ástæðu til. Varðandi ábyrgð lækna í starfi var eftirfarandi greinargerð flutt í Ríkisútvarpið á sl. vetri, en greinargerð þessi var samin af Guðmundi Ingva Sigurðssyni hrl.: „Bótaábyrgð læknisins byggist á hinni almennu skaðabóta- reglu eða saknæmisreglunni, eins og hún er einnig kölluð. Efni reglunnar er það, að hver sá, sem bakar öðrum manni fjárhags- legt tjón með ólögmætu og saknæmu atferli, skal bæta hinum það tjón, sem telja má sennilega afleiðing þess atferlis. Samkvæmt þessu eru skilyrði bótaskyldu þessi: 1. Ólögmætt atferli, og er þá átt við athafnir, sem eru óæski- legar vegna hættusjónarmiða. 2. Sök hjá skaðavaldi, sem þýðir, að hann hafi valdið tjóninu af ásetningi eða gáleysi. 3. Fjárhagslegt tjón. 4. Tjónið þarf að vera fyrirsjáanlegt eða sennileg afleiðing hins ólögmæta atferlis. Hér má og benda á 6. gr. læknalaga nr. 80/1969, en í grein þessari er læknum boðið að gegna störfum sínum með árvekni, halda þeklíingu sinni sem bezt við, fara nákvæmlega eftir h'enni og gæta fyllstu samvizkusemi í hverju einu. Það er eftirtektar- vert, að í þessari grein læknalaga er læknum lögskipað að halda þekkingu sinni sem bezt við. Mér vitanlega er læknastéttin eina stétt. þjóðfélagsins, sem þessi lagaskylda er lögð á herðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.