Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 44

Læknablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 44
200 LÆKNABLAÐIÐ auglýsingatekjum blaðsins og svaraði fyrirspurnum þar að lútandi. Sérstakt bókhald er fyrir Læknablaðið. Form. L.R. og gjaldkeri L.í. töldu, að tvímælalaust bæri að verja tekjuafgangi blaðsins í sjálfs þess þágu, t. d. með aukinni útgáfustarfsemi, stækkun þess og öðrum breyt- ingum til bóta. Lára Ragnarsdóttir gerði grein fyrir umbótum, sem orðið hefðu á gerð og frágangi Læknablaðsins. Hún gat þess líka, að tillögur hafi verið gerðar um útlitsbreytingu kápu blaðsins, en þær eigi fengið samþykki ritstjórnar blaðsins. Lára Ragnarsdóttir upplýsti, að tafir á útkomu blaðsins stöfuðu langoftast af því, hve greinarhöfundar væru að jafnaði síðbúnir með verk sín. Þá spunnust nokkrar umræður um útgáfu sérstaks fréttablaðs, og kæmi þá annað tveggja til, ódýft blað, ekki ætlað til geymslu, ellegar vandað að frágangi, ætlað til að halda þeim saman. Fram kom það álit fundarmanna, að ólíkt yrði Læknablaðið skemmtilegra, ef þar væri að jafnaði „forum“ með fréttum um félagsmál og frá læknum. Kom fram, að ritstjórn Læknablaðsins hefði hafnað fréttapistlum frá ung- um læknum erlendis, og þótti fundarmönnum slíkar ráðstafanir miður heppilegar. Sumir töldu, að það helzta, sem læsilegt væri í gömlum blöðum, væru félagsmálaþættir. IV. Domus Medica, rekstur og fyrirhuguð stækkun Formaður gerði grein fyrir þörfinni á því að stækka samkomusal- inn og enn fremur fyrir byggingu eldhúss við salinn, sbr. bréf og greinargerð til stjórnar Domus Medica. Hagnaður af rekstri salarins var 1.1 milljón kr. á sl. ári. Framlög læknafélaganna eru nú eingöngu í formi lána og námu á sl. ári 400 þús. kr. Skuldir, sem hvíla á Domus Medica, nema nú um 6 millj. kr. Vextir af skuldum um 500 þús. kr. á ári. Brunabótamat hússins nemur 21 milljón króna. Þá var rætt um þörfina á því að hefjast sem fyrst handa um að gera kostnaðaráætlun um byggingu háhýsis. Lára Ragnarsdóttir benti á brýna nauðsyn þess að hugsa fyrir framtíðarskrifstofuhúsnæði, en húsakynni skrifstofunnar eru alls ekki viðunandi til lengdar. Voru allir fundarmenn sammála um nauðsyn þess að hefjast handa sem fyrst og láta gera kostnaðaráætlun. Byggingarleyfi mun vera fyrir hendi. Form. Læknafélags Vestfjarða kvaðst vera hlutlaus, hvað þessar byggingaráætlanir áhrærði, en lagði þó til, að ef í þær yrði ráðizt, yrði það gert sem fyrst. Nokkrar umræður urðu um bókasafn í D.M. Fram kom, að vísir að slíku safni var settur á laggirnar, en safnið var næstum ekkert notað af læknum og starfseminni hætt í bili. Ekki voru fundarmenn sammála um nauðsyn bókasafns í húsinu, en stofnskrá D.M. kveður á um það, að þar skuli vera bókasafn læknafélaga. Formaður L.í. gat þess, að lausleg kostnaðaráætlun hefði verið gerð fyrir eldhúsbygginguna við salinn að upphæð 2.5 millj. kr. Þá gat hann þess, að ef ráðizt yrði í byggingu háhýsisins, myndi það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.