Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 53

Læknablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 53
LÆKNABLAÐIÐ 207 ar eru vingjarnlegir í 86% tilfella, óvingjarnlegir í 14% (6% er óákveð- ið í þessum hópi), læknar eru hugsunarsamir í 86% tilfella, hugsunar- lausir í 14%, þolinmóðir í 72% tilfella, óþolinmóðir í 20% tilfella, rökvísir í 91% tilfella, órökvísir í 3% tilfella, tillitssamir í 72% til- fella, ruddalegir í 17% tilfella, áreiðanlegir í 89% tilfella, óáreiðan- legir í 5% tilfella, hafa áhuga á kjörum almennings í 68%, skilnings- lausir um kjör almennings um 28% tilfella, kurteisir í 84%, ókurteisir í 5%, hafa tíma fyrir sjúklingana í 20% tilfella, hafa ekki tíma fyrir sjúklingana í 72% tilfella, hleypidómalausir í 66% tilfella, hleypi- dómafullir í 18% tilfella, vandvirkir í 67% tilfella og hroðvirkir í 23% tilfella. Með heildaruppgjöri í Gallupskoðanakönnuninni höfðu 3% af íólkinu neikvæða afstöðu til lækna, 17% höfðu hlutlausa afstöðu og 79% höfðu jákvæða afstöðu til lækna og starfa þeirra. Niðurstaða þessara skoðanakannana varð miklu jókvæðari fyrir lækna og lækna- samtökin en búizt var við. Það, sem kom sérstaklega í ljós, er, að læknar hafa ekki tíma til að sinna sjúklingum sínum. Þeir eru taldir hroðvirkir í störfum, ekki nægilega kurteisir, óþolinmóðir á stundum og skortir fágaða framkomu. í skoðanakönnun þessari kom að sjálf- sögðu ekkert mat á faglegri þekkingu eða faglegri getu lækna. Umræður um fjölmiðla og læknasamtök Aherzla var lögð á það í umræðum, að læknasamtök þyrftu að hafa sem bezt samband við blaðamenn og aðra þá, sem starfa við fjölmiðlunartæki. Með því móti væri unnt að koma í veg fyrir ýmiss konar misskilning og jafnvel að stöðva efni, sem fæli í sér ranga og ósanngjarna gagnrýni. Einnig var lögð á það áherzla, að það sem læknasamtökin létu frá sér fara, ætti að vera skýrt, skilmerkilegt og ákveðið, þannig að ekki væru tækifæri til bess að rangfæra það og misskilja og þannig óvart eða vísvitandi nota það sem efni til þess að skapa neikvæðar skoðanir á störfum og markmiðum lækna. Þá var einnig frá því skýrt, að í Finnlandi hefðu verið stofnuð samtök sjúiílinga, sem hefðu það markmið að fylgjast með störfum lækna og heilbrigðisstofnana og gagnrýna þau. Til eru tvenns konar félög sjúkiinga, þau, sem miða að því að vinna gegn ákveðnum sjúk- dómi, t. d. krabbameinsfélög og hjartasjúkdómafélög, og svo hin, sem eingöngu eru stofnuð til þess að gagnrýna þá starfsemi, sem fram fer í heilbrigðismálum, og í er fólk, sem kallar sig sjúklinga, án þess að þar sé nokkur sjúkdómur tiltekinn eða annað vandamál, sem vinna á gegn. Bent var á það, að ef fleiri slík félög yrðu stofnuð með þessu sniði á Norðurlöndum, væri heppilegast fyrir læknasamtökin að hafa strax samvinnu við félögin til þess að vinna gegn þeim misskilningi og tortryggni, sem þannig gæti skapazt og myndað stórt bil milli almenn- ings og læknasamtakanna; þannig hefði finnska læknafélagið farið að, og var það álit Finnanna, að þeir hefðu hingað til að miklu leyti getað eytt þeim neikvæðu og skaðlegu áhrifum, sem svona félög gætu haft. í umræðum um það, hvað almenningur teldi helzt ábótavant í störfum lækna, kom í Ijós, að eitt af því, sem er mest áríðandi að vinna að, er að stytta hinn óhóflega langa vinnutíma lækna, þannig að þeir geti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.