Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 80

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 80
224 LÆKNABLAÐIÐ FUNDARGERÐ AÐALFUNDAR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS 1970 Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 hófst 1 Vestmannaeyjum laugardaginn 20. júní kl. 9.15 í húsi K.F.U.M. Formaður L.Í., Arinbjörn Kolbeinsson, setti fundinn og bauð full- trúa velkomna. Sérstaklega bauð hann velkominn formann Félags læknanema, Högna Óskarsson stud. med., en sú hefð hefur komizt á síðan á aðalfundi L.í. í Bifröst 1968 að bjóða fulltrúa frá Félagi læknanema að sitja aðalfund L.í. og fylgjast með því, sem þar fer fram. Einnig hefur frá sama tíma verið venja að bjóða landlækni að sitja aðalfund L.Í., en að þessu sinni gat landlæknir ekki komið vegna fjarveru af landinu. Þá minntist formaður tveggja starfsbræðra, sem látizt höfðu frá síðasta aðalfundi. Voru það þau Guðmundur Karl Pétursson, f. 8.9. 1901, d. 11.5. 1970 og Katrín Thoroddsen, f. 7.7. 1896, d. 11.5. 1970. Kosning kjörbréfa- Kosningu hlutu einróma eftirtaldir fulltrúar: Bryn- nefndar leifur H. Steingrímsson, Selfossi, Jóhann Þorkels- son, Akureyri, Víkingur H. Arnórsson, Reykjavík. Kosning fundar- Formaður stakk upp á Erni Bjarnasyni, og hlaut hann stjóra einróma samþykki. Örn tók síðan við stjórn fundar- ins. Hann tilnefndi Friðrik Sveinsson ritara. Jóhann Þorkelsson gerði grein fyrir störfum kjörbréfanefndar. í ljós kom, að mættir voru fulltrúar allra svæðafélaganna með lögmæt kjörbréf, en þeir voru sem hér greinir: Frá Læknafélagi Reykjavíkur; Arinbjörn Kolbeinsson, Stefán Bogason, Sigmundur Magnússon, Friðrik Sveinsson, Jón Þorsteinsson, Víkingur H. Arnórsson og Gunnlaugur Snædal. Frá Læknafélagi Vesturlands: Valgarð Björnsson. — — Norðvesturlands: Sigursteinn Guðmundsson. Akureyrar: Norðausturlands: Austurlands: Suðurlands: Vestfjarða: Jóhann Þorkelsson. Ingimar Hjálmarsson. Þorsteinn Sigurðsson. Heimir Bjarnason. Skv. skeyti frá formanni Lækna- félags Vestfjarða var Erni Bjarna- syni falið umboð til þess að vera fulltrúi félagsins á aðalfundi L.í. Kosning a) Kjaramálanefnd: nefnda Brynleifur H. Steingrímsson, Stefán Bogason og Þorsteinn Sigurðsson,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.