Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 87

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 87
LÆKNABLAÐIÐ 231 Hann taldi, að fjárhagsatriði og samstarf lækna væri það, er tiltölu- lega mestu máli skipti. Brynleifur Steingrímsson ræddi um stofnun læknamiðstöðvar á Selfossi og framgöngu þess máls, og taldi hann það vel á veg komið og væntanlega yrði byrjað í haust. Þorsteinn SigurSsson ræddi um Egilsstaði og miðstöð þar. Kvað hann þrjú héruð standa að þeirri stöð; hún væri samþykkt, byrjað væri að grafa, og fjárveiting væri 3.5 millj. Gunnlaugur Snædal ræddi um skýrgreiningu orðsins læknamið- stöð, og hvað í því fælist þjónustulega, og hvaða staðal ætti þar að setja. Baldur Sigfússon ræddi um samstarf lækna og reglur þar um. Hann var meðmæltur notkun snjóbíla og þá stærri en nú væru almennt í notkun hér á landi. Jón Þorsteinsson flutti því næst erindi um lágmarksstaðal fyrir sjúkrahús, og taldi hann, að læknamiðstöðvar kæmu að mörgu leyti þar undir. Hann kvað allmikið vera búið að vinna að tillögum í þessu efni, og hefðu þær þegar verið birtar í Læknablaðinu. Skipulag mið- aðist við þrjá aðalflokka, þ. e.: I. Stjórnsýsla. Stjórn og eigendur sjúkrahúsa sjái um fullkominn útbúnað og aðstæður fyrir alla þjón- ustu. II. Læknaráð, er setti sér vissar starfsreglur. III. Sérstakar reglur um hjúkrun. Hann ræddi um símaþjónustu og kallkerfi spítala, eftirskoðun sjúklinga, orkulækningar o. fl. Læknaráð kvað hann vera komin á Landspítala, Borgarspítala og Landakotsspítala. í lækna- miðstöðvum myndu allir læknar stöðvarinnar skipa læknaráðið, sem hefði svo náið samstarf við stjórn stöðvarinnar um uppbyggingu alla og starfsemi. Hann taldi vera möguleika á læknaskiptum milli læknamiðstöðva og stærri spítala um tíma til lærdóms og reynslu á báðar hliðar. Hann benti á, að þegar ræddar væru og settar reglur um samstarfsgrundvöll, mætti ekki gleyma að ræða við stéttar- félag hjúkrunarkvenna. Arinbjörn Kolbeinsson ræddi því næst um vinnutíma lækna. Taldi hann eitt af stærstu atriðum í sambandi við kjaramál lækna, að vinnu- tíminn væri allt of langur. Stefnt væri víða að 30 klst. dagvinnu- viku, þ. e. 5 daga, 6 klst. á dag, allt með talið. Framhaldsmenntun lækna þyrfti að bæta, og ætti venjulegur praktíserandi læknir að eyða minnst 3 vikum árlega, auk venjulegs tímaritalesturs, í sam- fellt framhaldsnám. Taldi hann þessi mál mjög á eftir hér, læknar ættu að fá full laun fyrir vikara og styrki til námsferða. Kostnaður væri nú frádráttarbær a. m. k. fyrir námsferðir til útlanda, og sama ætti að vera um námsferðir innanlands, og ef svo væri ekki, þyrfti að athuga það. Hann benti á framkvæmdir Dana o. fl. í þessu efni. Halda ætti fund á vegum skandinaviskra læknafélaga um hvað hægt væri að gera í þessum efnum og skipuleggja framtíðarframhalds- menntun lækna. Baldur Sigfússon vildi breyta stundatöflu námskeiða L.í. vegna lækna í Reykjavík. Högni Óskarsson, stud. med., ræddi um takmarkanir á námi í læknadeild og þær reglur, er settar hefðu verið þar um. Greindi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.