Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 88

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 88
232 LÆKNABLAÐIÐ hann frá forsögu máls þessa og viðbrögðum stúdenta og almennings. Hann taldi alveg ókannað, hve marga lækna þyrfti að útskrifa hér árlega til að halda uppi fullri læknisþjónustu í landinu. Hann taldi það lágmarkskröfu, að rikisstjórn og valdhafar létu gera slíka könn- un og lýstu yfir, hver lágmarkslæknisþjónusta þyrfti að vera í land- inu, og hve marga lækna þyrfti að útskrifa til að halda henni uppi. Jón Þorsteinsson var samþykkur könnuninni, en sagði hana óör- ugga. Taldi hann, að framboð og eftirspurn ætti að ráða fjölda lækna, og ekkert væri óeðlilegt, þótt við hér menntuðum lækna fyrir aðrar þjóðir. Hann taldi, að læknar yrðu nú að rísa upp og mótmæla tak- mörkunum á inngöngu í læknadeild, og mættum við ekki feta í fót- spor Norðmanna og Svía og skapa læknaskort í framtíðinni. Arinbjörn Kolbeinsson tók mjög í sama streng og Jón Þorsteins- son og taldi töluna, þ. e. lágmarkstölu um inngöngu, algjörlega órök- studda og gripna úr lausu lofti. Ef opna ætti deildina alveg, þyrfti hún miklu meiri fjárveitingu og það að verulegum mun hærri en nú væri. Læknafélagið ætti að stuðla að því að láta rannsaka málið, ef hægt væri, að öðrum kosti ætti að opna deildina alveg og láta fram- boð og eftirspurn ráða. Hann taldi, að sjónarmið læknanema væri mjög mikilvægt og bauð Högna Óskarssyni áheyrn, er tillögur væru ræddar í nefndinni, er fjölluðu um þessi mál. Högni Óskarsson ræddi um töluna 24, og komu þá fram þær upp- lýsingar, að hún hefði fengizt með því að telja alla tiltæka stóla í einni kennslustofu læknadeildar. Fundarstjóri kvað ekki fleira liggja fyrir fundi þennan fyrri dag fundarins, skipaði nefndirnar til starfa, tilkynnti fund kl. 9.30 að morgni 21. júní og sleit síðan fundi. f. h. Valgarðs Björnssonar. Fundur var settur á ný kl. 9.30 næsta morgun, en kvöldið áður höfðu fundarmenn setið veglega afmælisveizlu Arnar Bjarnasonar. Skipaði formaður Víking Amórsson fundarstjóra og Baldur Fr. Sig- fússon fundarritara. Árgjald félaga til L.í. var fyrst til umræðu. Kvað formaður L.Í., Arinbjörn Kolbeinsson, hækkun nauðsynlega vegna tveggja gjaldliða. Annars vegar hækkar árgjald Bandalags háskólamenntaðra manna úr 200 kr. upp í kr. 500, og var samsvarandi hækkun samþykkt. Hins vegar fór formaður fram á heimild til hækkunar allt að kr. 1000.00, vegna fyrirhugaðrar byggingar á þaki Domus Medica, ef framkvæmdir hefjast á næsta starfsári, og var hún samþykkt. Þá ræddi Arinbjörn nokkuð áætlanir og framkvæmdir á vegum félags- ins. Taldi hann, að skrifstofukostnaður mundi aukast, m. a. vegna launahækkana og tækjakaupa, risna gæti aukizt, enda lítil, og loks yrðu væntanlega aukin útgjöld vegna hækkandi útgáfukostnaðar Læknablaðsins. Fulltrúar í B.H.M. voru endurkjörnir, þ. e. Arinbjörn Kolbeins- son, Snorri P. Snorrason og Tómas Helgason. Ekknasjóður. Skýrsla stjórnar Ekknasjóðs lá ekki fyrir. Lífeyrissjóður lækna. Víkingur Arnórsson skýrði nokkuð frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.