Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 94

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 94
236 LÆKNABLAÐIÐ endurskoði ávöxtun sjóða læknafélaganna og athugi um leið bætta aðstöðu til lána handa læknum“. b) Skipulags- og framkvæmdanefnd. Gunnlaugur Snædal skýrði frá störfum nefndarinnar og voru eftirtaldar tillögur teknar fyrir: 1. „Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 átelur, að ekki skuli betur búið að læknadeild Háskóla íslands en svo, að hún geti ekki annað menntun þeirra stúdenta, sem vilja og geta stundað læknanám. Fundurinn mótmælir takmörkunum á læknanámi og telur það ábyrgðarleysi að takmarka aðgang að deildinni án þess að gerð hafi verið tilraun til að kanna þörf íslenzks þjóðfélags fyrir lækna á komandi árum. Fundurinn telur mikilsverðar þær breytingar á læknakennslu, sem fyrirhugaðar eru á næstu árum, þ. á m. væntanlegan kennslustól í almennum lækningum. Jafnframt því sem kennslu- og rannsóknaraðstaða læknadeild- ar verði bætt, er nauðsyn að fjölga námsleiðum við Háskóla íslands. Vill fundurinn sérstaklega benda á aðrar greinar heil- brigðisþjónustu, svo sem háskólanám í hjúkrun, sjúkraþjálfun, kennslu læknaritara, auk menntunar félagsráðgjafa. Fundurinn styður baráttu stúdenta fyrir auknum fjárhagsleg- um stuðningi við háskólanám í formi námslána og námslauna“. Var þessi tillaga skipulags- og framkvæmdanefndar (fskj. 13) samþykkt eftir nokkrar orðalagsbreytingar, en í henni voru sameinaðar fjórar tillögur (frá stjórn L.í. fskj. 2, II og fskj. 2, VIII, frá stjórn L.R., fskj. 5, V og loks fskj. 7). Urðu þó um tillöguna miklar umræður og skiptar skoðanir, þannig að hún var samþykkt með sjö atkvæðum gegn þremur, en fjórir sátu hjá. Lagði Brynleifur Steingrímsson áherzlu á, að ekki væri samband milli læknaskorts dreifbýlisins og fjölda þeirra, er útskrifast úr læknadeild. Taldi hann lækna ekki hafa hugsað nægilega um þjóðfélagslegar hliðar þessara mála. Jón Þorsteins- son taldi takmörkun að læknadeild ábyrgðarleysi og betra að loka deildinni alveg, ef fé skorti, sem væri ekki ráðherra að kenna, eins og oft er látið í veðri vaka. Taldi hann enga ástæðu til takmarkana nú á velgengisárum þjóðarinnar, enda hafi þeim jafnvel verið afstýrt á kreppuárunum, auk þess sem ekki væri með öllu óeðlilegt að Islendingar menntuðu að einhverju leyti fólk til starfa með öðrum þjóðum, svo mikið sem við hefðum hingað til sótt til þeirra. Baldur Fr. Sigfússon taldi könnun á læknaþörf þjóðarinnar hæpna, þar eð hún þyrfti að ná minnst fimmtán ár fram í tímann, auk þess sem ekki ætti í tillögu- gerð að ýja að því, að stéttin viðurkenni yfirleitt nokkra tak- mörkun læknanáms, jafnvel þótt slík könnun kynni að hafa eitthvert gildi. Arinbjörn Kolbeinsson kvað læknaskort koma fyrst niður á dreifbýlinu og almennum lækningum og vildi fá hæfa menn til áætlanagerða. Taldi hann læknadeild ekki bera ábyrgð á læknaskorti, heldur á þeim fjölda lækna, sem hún gæti menntað sómasamlega hverju sinni með því fé, sem lægi fyrir. Þar kæmi til ábyrgðarleysi stjórnvalda, en ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.