Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 102

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 102
242 LÆKNABLAÐIÐ 11. Önnur mál. a) Arinbjörn Kolbeinsson drap nokkuð á blaðaskrif um of- neyzlu deyfi- og svefnlyfja og aðdróttanir að læknastéttinni í því sambandi, sem allir læknar liggja því undir, meðan málið hef- ur ekki verið rannsakað. Mun raunar rannsókn vera í gangi hjá landlækni, og taldi Arinbjörn henni lokið að mestu, eftir því sem unnt væri á stuttum tíma. Taldi hann ástæðu til að fá þennan stimpil tekinn af stéttinni í heild og mælast til að heilbrigðisyfirvöld kæmu í veg fyrir misferli. Jóhann Þor- kelsson taldi, að á Akureyri væri ekki um stórfellda misnotkun þessara lyfja að ræða, þótt einstaka sjúklingar þyrftu þeirra með. b) Kosningar í Félag embættislækna er áður getið. c) Þorsteinn Sigurðsson beindi því til stjórnar L.í. og samn- inganefndar að athuga um endurgreiðslu á símtölum embættis- Iækna úti á landi, þar sem komnar eru sjálfvirkar stöðvar og ekki er unnt að framvísa kvittunum, er sýni, hvert hringt er. Valgarð Björnsson kvaðst fá allt greitt, d) Sigursteinn Guðmundsson taldi mega undirbúa aðalfimd betur, hvað tillögur snerti, þannig t. d., að tillögur og hug- myndir svæðisfélaganna til stjórnar L.í. fyrir aðalfund væru settar þar fram í réttu formi að lokinni athugun. e) Arinbjörn Kolbeinsson taldi nefndir hafa unnið afrek við að fara yfir allar þær tillögur, er bárust, á jafnskömmum tíma, Taldi hann ekki æskilegt að loka tillögutíma fyrir fund- inn eða á fundinum, þótt það kynni að koma meiri festu á þau mál. Einnig hrósaði hann sérstaklega þeim tillögum og hugmyndum, er bárust frá svæðafélögum utan Reykjavíkur. Þá þakkaði hann fráfarandi ritara, Friðriki Sveinssyni, vel unnin störf og bauð velkominn í hans stað Baldur Fr. Sigfús- son, svo og Sigurstein Guðmundsson, sem nú tekur sæti með- stjórnanda. Loks flutti hann Erni Bjarnasyni og Einari Guttormssyni þakkir fyrir allan undirbúning og framkvæmd fundarins. Kvað hann almenna heilbrigðisráðstefnu hefjast eftir hádegi, svo sem til hefði verið boðað, og fer sú fundargerð hér á eftir. Sleit formaður síðan fundi. Baldur Fr. Sigfússon
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.