Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1979, Síða 61

Læknablaðið - 01.09.1979, Síða 61
LÆKNABLAÐIÐ 199 phosphamid vincristine á degi 1 og metho- trexate á degi 21. Síðan endurtekið á 4 vikna fresti í 6 umferðir. Geislun 3200 rad á primer tiumorinn. Þrír sjúklingar fengu fullkomna svörun, sem stóð að meðaltali í 41 viku. Meðal lifslengd þeirra var 58 vikur. Fjórir sjúklingar fengu takmarkaða svörun, sem stóð að meðaltali í 15 vikur og meðal lífslengd 31 vika. Þrír sjúkl- ingar fengu minni svörun með stöðvun á framgangi sjúkdómsins og meðal lífslengd 24 vikur. Einn sjúklingur svaraði ekki meðferð. Meðal legutími á spítala, frá byrjun með- ferðar hjá 10 sjúklingum, sem fengu svörun, voru 64 dagar, en meðal lífslengd 238 dagar. Lyfja- og geislameðferð á smáfrumukrabba- meini í lungum getur læknað sjúkdóminn tímabundið og lengt líf, en enginn sjúkling- anna fékk varanlega lækningu. Þórarinn Sveinsson Oskurðtækt adenocarcinoma pulm Lyfja-geislameðferð Frumárangur Greint er frá „pilot" rannsókn á gildi stað- bundinnar geisla- og fjöllyfjameðferðar, gef- in samtímis gegn óskurðtæku adenocarcinoma í lunga (stig III). Fjórir sjúklingar hafa verið teknir til með- ferðar, sá fyrsti í júlí ’78, annar i janúar ’79 og síðan tveir í marzmánuði ’79. Geislun er gefin með Cobolt 60 á tveim gagnstæðum reitum gegn tumor svo og mediastinum, tvisvar i viku í þrjár vikur, síð- an tveggja vikna hvíld og þá endurtekin með- ferð með óbreyttum skömmtum. Á fyrsta og áttunda degi í hvorri lyfjaseríu er gefin hálftíma fyrir geislun intra venös lyfjagjöf með Methotrexate og 5-Fluorouracili, á fimmtánda degi 50% skammtur. Þá er og gefið tabl. Endoxan per os þriðja hvern dag, í allt fimm sinnum í hvorri lyfjaseríu. Getið er um tumorútbreiðslu fyrir byrjun meðferðar svo og frumárangri meðferðar. Svörunin lokalt hefur verið það góð, að hún hvetur til frekari rannsókna á þessari með- ferð gegn adenocarcinoma pulm. Læknarnir fjórir á myndinni hér að ofan eiga það allir sameiginlegt aö hafa útskrifast fyrir 50 árum frá Lœknadeild Háskóla Islands. Hafa þeir síSan unniS, hver á sínu sviSi, ómetanleg störf á sviSi lœknavísindanna og á margan hátt verið brautryðjendur hérlendis. 1 sumar héldu þeir upp á áfanga þennan og hittust fjórir, frá vinitri: SigurSur Sigurðsson, Bragi Óiafsson, Þóröur Þóröarson og Karl SigurÖur Jónasson, en þeir Jón G. Nikulásson og Ólafur Einarsson, sem einn- ig útskrifuöust fyrir 50 árum gátu ekki komiS því viö aö fagna þessum tímamótum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.