Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 297 Helicobacter pylori sýking: Árangur tveggja lyfja meðferðar með azitrómýcíni og fleroxacíni Bjarni Þjóöleifsson1’, Einar Oddsson1>, Hallgrímur Guöjónsson11, Ólafur Steingrímsson2,, Sigurður B. Þorsteinsson1’ Þjóölcifsson B, Oddsson, E, Guðjónsson H, Stein- grímsson Ó, Þorsteinsson SB Helicobacter pylori infection: the efficacy of a short course of azithromycin and fleroxacin treatmcnt Læknablaðið 1995; 81: 297-300 The aim of this open pilot study was to assess the efficacy of a short course of fleroxacin and azithro- mycin in the treatment of Helicobacter pylori in- fection. Seventeen patients were included. All had H. pylori infection confirmed by urease test and culture. Eight patients had non-ulcer dyspepsia, 8 had duodenal ulcer and 1 had gastric ulcer. The patients were given omeprazole 40 mg on days 1-14, fleroxacin 400 mg on days 7-14 and azithromycin 500 mg on days 7 and 8. Side effects were assessed on a scale 0-4. The patients were gastroscoped 3 months after the treatment finished and urease test and H. pylori culture repeated. If both were negative eradi- cation was regarded as successful. Six patients (35%) were H. pylori negative. However, only 1 (13%) of the patients with non-uicer dyspepsia be- came H. pylori negative, whereas 5 (56%) with pep- tic ulcer did (P=0,131). The mean side effect score for patients with non-ulcer dyspepsia was 12.3, but 2.3 for patients with peptic ulcer (p<0,01). It is concluded that a short course with fleroxacin and azithromycin is inadequate for treatment of H. pylo- ri infection. Frá "lyflækningadeild Landspitalans, 2)sýklafræöideild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Bjarni Þjóöleifsson lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Ágrip Tilgangur þessarar opnu rannsóknar var að kanna virkni stuttrar lyfjameðferðar með fler- oxacíni og azitrómýcíni gegn Helicobacter pyl- ori sýkingu. Sautján sjúklingar voru teknir í rannsóknina. Allir höfðu H. pylori sýkingu sem var staðfest með úreasa prófi og ræktun. Átta höfðu meltingarónot, átta skeifugarnar- sár og einn magasár. Sjúklingarnir fengu 40 mg ómeprazól frá fyrsta degi til 14. dags, 400 mg fleroxacín frá sjöunda degi til 14. dags og 500 mg azitrómýcín á sjöunda og áttunda degi. Aukaverkanir voru metnar á kvarða 0-4. Sjúklingarnir voru magaspeglaðir þremur mánuðum eftir að meðferð lauk og úreasa próf og ræktun endurtekin. Ef bæði prófin voru neikvæð var talið að tekist hefði að uppræta bakteríuna. Sex sjúklingar (35%) voru H. pyl- ori neikvæðir. Meðalaukaverkanastig fyrir sjúklinga með meltingarónot var 12,3 en 2,3 hjá sjúklingum með sársjúkdóm ( p<0,01). Niðurstaðan er sú að stuttur lyfjakúr með fler- oxacíni og azitrómýcíni sé ófullnægjandi með- ferð við H. pylori sýkingu. Inngangur Sýking í magaslímhúð með Helicobacter pyl- ori er algeng á Vesturlöndum (1) og hún virðist algengari á íslandi en í nágrannalöndum (2). H. pylori veldur langvarandi magabólgu hjá nær öllum sem sýkjast og þrálátum sárum í maga og skeifugörn hjá um 10% sýktra (3). Ennfremur er talið að H. pylori eigi þátt í meltingaróþægindum hjá hluta sjúklinga sem ekki hafa sár (non-ulcer dyspepsia)(4). Því er til mikils að vinna að uppræta H. pylori úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.