Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 347 Læknafélag Reykjavíkur Framhaldsaðalfundur Á aðalfundi LR 22. mars síðastliðinn voru samþykktar breytingar á lögum félagsins. 19. grein laga LR er þannig: „Lögum þessum má aðeins breyta á aðalfundi, enda hafi breytingartillögur verið lagðarfram á síðasta reglulegum fundi fyrir aðalfund. Lagabreytingar eru því aðeins lögmætar, að fullur helmingur gjaldskyldra félaga sé á fundi og 2/3 þeirra greiði þeim atkvæði. Nú er aðalfundur ólögmætur sökum fámennis, og skal þá boða til framhaldsaðalfundar innan hálfs mánaðar. Sá fundur er ætíð lögmætur, og ræður þar afl atkvæða. “ Þar sem ekki var næg þátttaka í fundinum samanber ofannefnda lagagrein, er hér með boðað til framhaldsaðalfundar LR, þriðjudaginn 11. apríl næst- komandi kl. 20:30 í Hlíðasmára 8. Fundarefni: Lagabreytingar. Tillögurnar liggja frammi á skrifstofunni í Hlíðasmára 8. Stjórnin sjálfsögðu að meta klínískt með tilliti til rannsókna. meðferðar og tilvísunar til meltingarsér- fræðings. Nýlegar rannsóknir benda til þess að hægt sé að nota prófið til að meta gagnsemi sýklalyfja- meðferðar og gefa niðurstöð- urnar tilefni til bjartsýni. Mót- efnatíterinn lækkar marktækt eftir að bakterían hefur verið upprætt (eradicated) úr maga- slímhúð, en aðeins óverulega ef uppræting mistekst. í tveimur þessara rannsókna lækkaði mótefnatíterinn um meira en 50% hjá 97% sjúklinga sem losnuðu við bakteríuna (5,6), en í þeirri þriðju um meira en 20% hjá 86% (7). Nú er rétt ólokið íslenskri rannsókn á notkun mótefnamælinga í þessu skyni, og benda niðurstöður til þess að upprætingu bakteríunn- ar megi miða við að mótefni hafi lækkað um > 20% þremur til sex mánuðum eftir að meðferð lýkur (8). H. pylori sýkingar og sjúk- dómar tengdir þeim eru nú mik- ið rannsakaðar um allan heim. Búast má við því að innan nokk- urra ára verði komin einfaldari og ódýrari meðferð og skýrari línur um hverja eigi að með- höndla og hvenær þörf sé á magaspeglun. Jafnframt er unnið að rann- sóknum á bóluefni gegn H. pyl- ori sýkingum, og þótt þær séu skammt á veg komnar eru þær afar mikilvægar, einkum vegna þeirra tengsla sem H. pylori er talin hafa við magakrabbamein. Heimildir 1. Lelwala-Guruge J, Schalén C, Nilsson 1, Ljungh Á, TyszkiewiczT, WikanderM, Wadström T. Detection of antibodies to Helicobacler pylori cell surface antigens. Scand J Infect Dis 1990;22:457-65. 2. Lewala-Guruge J, Nilsson I, Ljungh A, Wadström T. Cell surface proteins of Hel- icobacter pylori as antigcns in an ELISA and a comparison with three commercial ELISA. Scand J Infect Dis 1992;24:457- 65. 3. Kristinsson KG, hjóöleifsson B, Sig- valdadóttir E, Jensson Ó, Wadström T. Mælingar á mótefnuni gegn Helicobacter pylori í íslendingum. Læknabladiö 1992;78/Fylgirit 21: 60 (ágrip). 4. Graham DY, Lew GM, Klein PD, Ev- ans I)G, Evans DJ, Saeed ZA, Malaty HM. Effect of treatment of Helicobactcr pylori infection on the long-term recur- rence of gastric or duodenal ulcer. Ann Intern Med 1992;116:705-8. 5. Kosunen TU, Seppálá K, Sarna S, Sipponen P. Diagnostic value of decreas- ing IgG, IgA, and IgM antibody titres af- ter eradication of Helicobacter pylori. Lancet 1992;339:893-5. 6. Hirschl AM, Brandstátter G, Dragosics B, Hentschel E, Kundi M, Rotter ML, et al. Kinetics of specific IgG antibodies for monitoring the efTect of anti- Helicobacter pylori chemotherapy. J Infect Dis 1993;168:763-6. 7. Cutler A, Schubert A, Schubert T. Role of Helicobacter pylori serology in evaluat- ing treatment success. Dig Dis Scicnccs 1993;12:2262-6. 8. Kristinsson KG, Guöjónsson H, Sig- valdadóttir E, Þjóöleifsson B. Mælingar á mótefnum gegn Helicobacter pylori fyrir og eftir sýklalyfjameöferö. Læknablaöiö 1994;80/Fylgirit 25: bls. 61 (ágrip).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.