Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 89

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 89
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 361 ustu árum hefur þýðing skrán- ingar aukist við skipulagningu heilbrigðisþjónustunnar og í sumum löndum einnig við fjár- málastjórnun. Níunda útgáfa skrárinnar hefur verið í gildi í flestum lönd- um heims undanfarin ár. Danir, einir Norðurlandaþjóða, tóku þó aldrei upp þá útgáfu og hafa í aldarfjórðung notað áttundu út- gáfuna, sem er orðin verulega úrelt þótt uppbygging hennar í grundvallaratriðum sé hin sama og níundu útgáfunnar. Þetta er ástæða þess að þeir gátu ekki beðið eftir öðrum Norðurlanda- þjóðum með upptöku 10. útgáf- unnar og byrjuðu þeir með hana fyrstir allra þjóða þann 1. janúar 1994. Aðrar Norðurlandaþjóð- ir, að íslendingum meðtöldum, munu væntanlega taka hana í notkun þann 1. janúar 1996. Til þess er ætlast að allar sjúkrastofnanir hér á landi taki upp hina nýju útgáfu á sama tíma. Eina undantekningin er Dánarmeinaskrá Hagstofunnar en þar tók skráin gildi urn síð- ustu áramót vegna fimm ára flokkunar dánarmeina Hagstof- unnar Heimildir: 1. International Statistical Classifícation of Diseases and Related Health Problems, lOth revision (ICD-10). Genéve: WHO, 1992. 2. Intcrnational Statistical Classifícation of Diseases, Injurics and Causes of Death (ICD-9). Genéve: WHO, 1977. 3. Schitíler G, Mosbech J. Ny sygdomsk- lassifíkation. Den tiende revision of WHO’s sygdomsklassifíkation tages i brug i Danmark den 1. januar 1994. Ug- eskr Læger 1993; 155: 3304-5. 4. Smedby B. Frán fílosofískt system till instrument fíir rcsursfördelning — om sjukdomsklassifíkationens historia och anvandning. Óprentaöur fyrirlestur í Konunglega sænska vísindafélaginu 2. desember 1994. (D50-D53) Nutritional anaemias Næringarblóöleysi *>'«Æremas (D50-D53* ..... .uijcmn h>P"C*”°n" “'T^lítouc ... ****** ’££*•**"*' 050 wclB-r*’" ..ndtotttc - z'SZ*.............— «s» 'ZZZ ...»— 1. . VJJ.*'*' . Uic,nK' —cciul*1! cS^T - nlltf-*1 Iron dcndency anacmia Includes: anacmia: * asidcrotic • hypochromic »ndary to blood loss (chronic) laemorrhagic anacmia (chronic) Lsthacmorrhagic anaemia (D62) |ia from fetal blood loss (P61.3) Sideropenic dysphagia Kclly-Patcrson syndromc Plummer-Vinson syndrome ther iron deficiency anacmias líidency anaemia, unspecified min B)2 dcficicncy unucmlu \min B12 defidency (E53.8) o intrínsic factor defidency Anacmia: • Addison • Biermcr • pcrnidous (congcnital) \ntrinsic factor defidency \ due to selective vitamin [orption with protcinuría l(-Grásbeck) syndromc Utic hereditary anaemia >alamin II defidency u defidency anacmia Vegan anaemia l dcfidency anacmias bnaemia, unspccificd D50 Járnskortsblóðlcysl Tekur tll: blóölcysis: • járnskorts- D50.0 Jámskortsblóölcysi í kjölfar blóömissis (langvinnt) UUIokar: brátt blóöleysi f kjölfar blasöingar(D62) mcöfætt blóöleysi vcgna blóömissis fósturs (P61.3) D50.1 Jámskortskyngingartregöa D50.8 Annaö járnhörgulsblóöleysi D50.9 Jámhörgulsblóölcysi, ótilgrcint D51 BI2-vítamínskortsblóölcysl ÚUIokan B12-vitaminskort (E53.8) D51.0 Bjj-vítaminskortsblóölcysi af völdum skorts á innþætti Blóöleysi: Blóðhvarf [blóökornafár, mergruni) • — (meöfætt) Meöfæddur skortur á innri þætti D51.1 B12-vítamínskortsblóöleysi af völdum kjörvíss B12-vítamínvanfrásogs meö prótínmigu — (arfgengt) Arfgcngt risakimfrumublóölcysi D51.2 Skortur á transkóbalamíni II D51.3 Annað fæöis-B12-vítamínskortsblóöleysi Grasætublóölcysi D51.8 Annaö B12-vítamínskortsblóölcysi D51.9 B12-vítamínskortsblóöleysi, ótilgreint Myndin sýnir bladsíðu úr ensku útgáfunni ásamt tilsvarandi texta íslensku útgáfunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.