Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 305 Tafla I. Priggja lyfja meðferð gegn H. pylori; aldur og kyn sjúklinga, tímalengd eftirlits. Meðferð 1 (14 dagar) Meðferð II (10 dagar) Allur hópurinn Fjöldi 35 47 82 Karlar 27(77%) 25(53%) 52(62%) Konur 8(23%) 22(47%) 30(38%) Aldur Meðaltími frá meðferð til 50 ár (34-75) 48 ár (15-71) 49 ár (15-75) eftirlits með speglun: Meðaltími frá meðferð 9,4 mán. (3-28) 16 mán. (2-32) 13,1 mán. (2-32) til eftirlits í síma: 15,5 mán. 23,5 mán. 20,0 mán. Tafla II. Árangur og aukaverkanir af þriggja lyfja meðferð gegn H. pylorí. Meðferð I (14 dagar) Meðferð II (10 dagar) Allur hópurinn Fjöldi 35 47 82 Uppræting á H.pylori 34(97%) 43(91%) 77(94%) x2=0,4 df1 NS Endurkoma sára 1 (2,8%) 1(2,1%) 2(2,4%) Einkenni (án H.pylori) 5(14%) 8(17%) 13(16%) Tíðni aukaverkana 21(60%) 37(79%) 58(71%) x2=2,6 df1 p>0,1 Slæm aukaverkun 4(11%) 0(0%) 4(5%) p=0,03 árin á undan. Flestir höfðu tekið H2 blokka nær samfleitt í mörg ár. Verðlag lyfja í maí 1994 var lagt til grundvallar. Staðtölulegur munur var metinn með x2 prófi og Fisher’s exact prófi og var p<0,05 talinn marktækur munur. Niðurstöður í meðferðarhópi I (14 daga meðferð) voru 35 sjúklingar, 27 karlar (77%) og átta (23%) kon- ur, aldursdreifing 34-75 ár, meðalaldur 50 ár (tafla I). Tíminn frá lokum meðferðar til eftir- lits með speglun var að meðaltali 9,4 mánuðir (3-24). Aðeins einn sjúklingur (karlmaður) var H.pylori jákvæður 10 mánuðum eftir með- ferðarlok sem gefur 97% árangur upprætingar á H. pylori (tafla II). Sá sjúklingur hafði ekki sár og var einkennalaus. Sjúklingar í meðferð- arhópi I höfðu samtals verið 543 mánuði án einkenna og lyfja frá lokum meðferðar til 1. maí 1994. Fimm sjúklingar fengu væg melting- aróþægindi án þess að um endursýkingu væri að ræða. Einn sjúklingur (kona) með upprætta H. pylori sýkingu fékk aftur skeifugarnarsár en hún hafði tekið gigtarlyf. í meðferðarhópi II (10 daga meðferð) voru 47 sjúklingar, 25 (53%) karlar og 22 (47%) konur, aldursdreifing 15-71 árs, meðalaldur 48 ár (tafla I). Tíminn frá lokum meðferðar til eftirlits með speglun var að meðaltali 16,0 mánuðir (2-32). Einkennalaus tími var að meðaltali 23,5 mánuðir. Fjórir sjúklingar (þrír karlar og ein kona) voru H. pylori jákvæðir við skoðun tveimur, sex, 20 og 24 mánuðum eftir meðferð sem gefur 92% árangur upprætingar á H. pylori (tafla II). Einn þessara sjúklinga fékk aftur sár (tafla II). Sjúklingar í meðferðarhópi II höfðu samtals verið 1102 mánuði án eink- enna frá lokum meðferðar til 1. maí 1994. Átta (17%) sjúklingar fengu væg meltingaróþægindi án endursýkingar. Þrjátíu og einn sjúklingur var greindur með CLO prófi og ræktun og var 100% samsvörun milli prófanna. Fjórir sjúklingar sem voru H. pylori jákvæðir eftir meðferð II voru greindir bæði með CLO prófi og ræktun. Aukaverkanir: Allir sjúklingar luku með- ferðinni, enginn fékk 4. stigs aukaverkun. í hópi I fékk 21 (60%) aukaverkanir, en 37 (74%) í hópi II (tafla II). í hópi I fengu fjórir (11%) 3. stigs aukaverkun, en enginn í hópi II (p = 0,03). Algengustu aukaverkanir voru nið- urgangur (48%), ógleði (33%) og höfuðverkur (27%). Af þeim sjúklingum sem fengu auka- verkanir var í 71% tilfella um vægar aukaverk- anir að ræða. Flestir sem fengu aukaverkanir skráðu tvær eða fleiri. Sjúklingar skráðu lyfja- töku á sömu blöð og aukaverkanir og kom þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.