Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 329 Meðaltími frá ástungu til blóðbóta var 3,5 ( 1,1 dagar (10 mínútur-18 dagar). Töflur sýna aldursdreif- ingu og fjölda: Tafla I. a b c d AldurtSE 35,6±2,0 33,3+2,1 51,4±6,8 26,5±0,5 F 34,5±2,9 34,5±2,6 46,3±6,7 26,5±0,5 M 37,2±2,7 31,9±3,5 58,6±13,9 Fjöldi (%) 27(42,2) 23(35,9) 12(18,8) 2(3,1) F (%) 16(59,3) 12(52,2) 7(58,3) 2(100) M (%) 11(40,7) 11 (47,8) 5(41,7) 0(0) Tafla 11. aa bb cc Fjöldi 4764 5281 2597 F (%) 2092 (43,9) 2310 (43,7) 863 (33,2) M (%) 2672 (56,1) 2971 (56,3) 1734 (66,8) Tafla III. aa/a bb/b cc/c Alls n/N% 0,57 0,44 0,46 0,49 F % 0,76 0,52 0,81 0,66 M % 0,41 0,37 0,29 0,37 Umræða: Þessar verkjalækningar eru afar áhrifa- ríkar. Allir sjúklingar með dæmigerðan stöðuháðan höfuðverk löguðust. Engir fylgikvillar komu fram. Fleiri konur fengu blóðbætur í öllum hópunum, þrátt fyrir að karlar væru fleiri í stofnhópunum þremur og yngri í mænudeyfingarhópi. Yngri sjúklingar og kon- ur eftir fæðingar eru þekktir áhættuhópar fyrir PDPH. Sömuleiðis eru stærri nálar og skerandi nál- aroddar þekktír áhættuþættir (1). (1) Halpern et Preston: Anesthesiology 1994; 81: 1376-83. 28. Afdrif sjúklinga með Blount sjúkdóm Þorvaldur Ingvarsson11, Gunnar Hagglund2> "Bœklunardeild Fjórðungssjúkraluissins á Akureyri, 2,bœklunardeild Háskólasjúkrahússins í Lundi, Svíþjóð Mb. Blount er sjaldgæfur sjúkdómur sem skekkir hné ungabarna og unglinga, veldur því útlitsgalla, styttingu leggsins og óstöðugleika. Rannsóknir á gangi sjúkdómsins eru fáar og því er ekki vitað hvort sjúkdómurinn valdi slitgigt í hnjám. Arið 1973 skýrði Zayer frá 52 sjúklingum með infantile Mb.Blount. Nú 20 árum síðar voru þessir sjúklingar rannsakaðir til að varpa ljósi á hvort sjúkdómurinn valdi slitgigt. Af 52 sjúklingum höfðu tveir látist og einum var ekki hægt að hafa upp á. Spurningarlisti var sendur til 49 sjúklinga (17 karla og 31 konu) að meðaltali 38 (25- 67) ára gamlir. Tólf sjúklinganna höfðu sjúkdóminn í öðru hnénu en 37 í báðum hnjám, samanlagt 86 hné með sjúkdóminn. Röntgenmyndir voru teknar af 42 sjúklingum. Alagsmyndir voru teknar og slit í hné- liðnum metið eftir stöðlun Ahlbácks og liðhorn mæld. Allir sjúklinganna svöruðu spurningarlistanum. Tólf sjúklingar höfðu gengist undir aðgerð á hnjám eftir að vexti þeirra lauk; einn gerviliður í hné, þrjár osteotomiur og átta liðspeglanir sem leiddu til að- gerða á liðþófum. Fimmtán sjúklingar kvörtuðu um verki í hnjám. Röntgenmyndir sýndu vægt slit í 10 hnjám (Ahlbáck I) og eitt hné var meðalslitið (Ahl- báck II). HKA horn mældist 5° varus. Við 40 ára aldur hafa flestir sjúklingar með Blount sjúkdóm hvorki óþægindi frá hnjám né slitgigt. 29. Yfírlit yfír axlarliðspeglanir á Borgarspítala og Landakoti Agúst Kárason, Brynjólfur Mogensen* Bœklunarlœkningadeild Borgarspítala og Landakotsspítala, *lœknadeild Háskóla íslands Inngangur: A síðustu árum hefur átt sér stað mjög ör þróun í axlarliðspeglunum og farið að gera æ fleiri aðgerðir með axlarliðspeglunartækjum sem áður voru gerðar með opinni skurðaðgerð. Tilgangur þessarar rannsóknar er að gera grein fyrir axlar- liðspeglunaraðgerðum á Borgarspítala — Landa- koti. Efniviður: Skoðaðar voru skurðbækur, aðgerðar- lýsingar og sjúkraskrár sjúklinga sem fóru í liðspegl- un á öxl á Borgarspítala og Landakoti. Niðurstöður: Fyrsta axlarliðspeglunin var gerð 1985 og til áramóta 1994 höfðu verið gerðar 65 axlar- liðspeglanir á 43 körlum og 22 konum. Meðalaldur karlanna var 32 ár og kvennanna 35 ár. Algengustu ábendingar fyrir liðspeglun á öxl er verkur og/eða skert hreyfing vegna gruns um painful arc/rotator cuff heilkenni eða áverka, óstöðugleikatilfinning eða óútskýrður axlarverkur einungis. Algengustu sjúkdómsgreiningar með liðspegli voru painful arc/ rotator cuff heilkenni 26, Bankart áverki 19, labrum fliparifur fimm, liðþelsbólgur fimm, liðmýs þrjár, frosin öxl þrjár, afleiðingar eftir brot tvær og ein sýking í öxl. Með liðspeglunartækjunum voru gerðar tíu decompressionir vegna rotator cuff heilkenna, fimm labrumflipatökur, liðþelstaka vegna sýkingar hjá einum og tvær liðmýs fjarlægðar eða alls 18 að- gerðir. Nánast allar axlarliðspeglanirnar eru í dag gerðar á dagþjónustugrundvelli í svæfingu eða sca- leneus deyfingu. Ekki áttu sérstað neinar aukaverk- anir. Umræða: Axlarliðspeglunaraðgerðir hafa farið vel af stað á Borgarspítala — Landakoti. Greining og meðferð eftir axlaráverka og sjúkdóma verður ná- kvæmari og markvissari. Það er farið að gera æ fleiri aðgerðir með að því er virðist lofandi árangri. Flest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.