Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 92

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 92
364 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Gagnabankar fyrir heilbrigðisstéttir — Medline Greinar um læknisfræðileg málefni skipta tugþúsundum á ári hverju og birtast í þúsundum tímarita. Einna þekktastur gagnabanka fyrir lækna er „Medline", sem er í eigu banda- ríska læknabókasafnsins (U.S. National Library of Medicine). Hann geymir ágrip og tilvísanir í um það bil átta milljónir greina úr 3400 tímaritum frá 70 lönd- um allt frá árinu 1966. Um það bil 300.000 tilvísanir bætast við árlega. Hægt er að kaupa gagnagrunninn í heilu lagi eða nokkur undirmengi af honum á geisladiskum. Styttri útgáfur af Medline hafa sérvaldar upplýs- ingar eftir fræðigreinum, ná styttra aftur í tímann eða eru valdar með þrengri skilgrein- ingum. Fyrirtækið Silverplatter, sem er bandarískt að uppruna, er eitt þeirra fyrirtækja, sem hefur sérhæft sig við að dreifa upplýs- ingum á aðgengilegu formi til stofnana, fyrirtækja og alrnenn- ings. Silverplatter býður ýmsa gagnabanka fyrir lækna á geisla- diskum, þar með talið Medline og undirmengi hans auk ann- arra gagnasafna um læknis- fræðileg efni. Peim sem áhuga hafa gefst kostur á að fá gagnagrunna til reynslu í 30 daga án endur- gjalds. Allar upplýsingar eru veittar hjá fyrirtækinu Spurn sf í Reykjavík, sími 62 90 55, sem aðstoðar við notkun gagna- grunnanna og leiðbeinir um val á tæknibúnaði. Úr fréttatilkynningu Til áskrifenda erlendis Eins og við gátum um í bréfi til ykkar, hefur Læknablaðið stofnað póstgíróreikning til að auðvelda áskrifendum erlendis að greiða áskriftargjöldin. Askrifendur geta nú greitt áskriftargjöldin á pósthúsi í við- komandi landi og þarf að útfylla sérstakan gíróseðil sem þar fæst, fyrir útlönd. Áskrifendur búsettir á Norðurlöndum sem þess óska geta notfært sér þenn- an greiðslumáta en einnig áskrifendur í Pýskalandi og Englandi. Til þess að koma til móts við aðra áskrifendur hefur Lækna- blaðið nú einnig gert samning við greiðslukortafyrirtæki um greiðslukortaþjónustu. Hægt er að greiða með VISA og Euro- card og gildir einu hvort kortin eru íslensk eða erlend. Til þess að hægt sé að skuld- færa greiðslukort þarf korthafi að útfylla meðfylgjandi skuld- færsluheimild og senda til Læknablaðsins. Peir áskrifendur sem hafa lát- ið umboðsmann á íslandi sjá um greiðsluna en óska framvegis eftir að greiða sjálfir, láti okkur vinsamlegast vita. ------------------------------------------------------------------------>< Skuldfærsluheimild Ég undirritaöur/uð heimila hér með Læknablaðinu að skuldfæra greiðslukort mitt fyrir áskrift að Læknablaðinu, kr. 6.000 - sex þúsund krónur. Ég æski þess að upphæðin verði skuldfærð á □ Eurocard □ Visa Númer korts:-----------------------------------Gildistími korts:________ Korthafi:_______________________________________________________________ Staður Dagsetning Undirskrift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.