Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 145 Table III. Multivariate analysis (Cox proportional hazard regression) of prognostic variables of survival, with death due to disease and disease relapse as end-points. Breast cancer survival (n=324) Disease-free survival (n=295) RR* Range p-value RR* Range p-value Age** 1.50 (0.95-2.35) 0.07 1.10 (0.70-1.65) 0.72 Tumor size*** 1.80 (1.20-2.70) 0.005 1.25 (0.80-1.80) 0.32 Lymph-node status**** 4.10 (2.60-6.45) <0.0001 3.15 (2.20-4.45) <0.0001 DNA-ploidy# 0.90 (0.50-1.50) 0.74 0.80 (0.45-1.30) 0.61 S-phase## 2.95 (1.75-4.90) <0.0001 2.60 (1.55-4.35) 0.0002 * Relative risk ** <50 years vs. 2*50 years *** >20mm vs. sS20mm **** Node-positive vs. node-negative # Non-diploid vs. diploid ## 5=7.0% vs. <7.0% Table IV. Multivariate analysis (Cox proportional hazard regression) of prognostic variables of survival, with death due to disease and disease relapse as end-points, in patients with node-negative disease. Breast cancer survival (n=178) Disease-free survival (n=178) RR* Range p-value RR* Range p-value Age** 2.25 (0.90- 5.80) 0.09 1.85 (0.85-4.00) 0.13 Tumor size*** 1.50 (0.65- 3.35) 0.33 1.25 (0.65-2.45) 0.52 DNA-ploidy# 1.75 (0.55- 5.55) 0.34 1.85 (0.85-4.50) 0.18 S-phase## 6.70 (2.15-20.85) 0.001 3.30 (1.45—7.35) 0.0004 * Relative risk ** <50 years vs 5=50 years *** >20mm vs. =^20mm # Non-diploid vs. diploid ## 2=7.0% vs. <7.0% inn tæki sig upp aftur miðað við sjúklinga með eitlaneikvæðan sjúkdóm (tafla III). Sambæri- legar niðurstöður fengust þegar sjúklingar með hátt hlutfall S-fasa frumna (5=7,0%) voru born- ir saman við sjúklinga með lágt hlutfall S-fasa frumna (<7,0%) (tafla III). Æxlisstærð var einnig sjálfstæður áhættuþáttur við mat á lífs- líkum sjúklinga með brjóstakrabbamein en ekki við mat á sjúkdómslausu lífi. Væri miðað við 50 ára aldursmörk við greiningu, hafði ald- ur ekki marktæka þýðingu (tafla III). Væru sjúklingar á aldrinum 40-50 ára hins vegar bornir saman við aðra aldurshópa, höfðu þeir marktækt betri horfur óháð öðrum þáttum (p=0,04) (tafla III). DNA innihald hafði hins vegar ekki marktæk áhrif á horfur, en væri S-fasa sleppt úr líkaninu fyrir samanburðar- áhættu, reyndist DNA innihald vera á mörkum þess að hafa sjálfstæða þýðingu (p=0,09). Hormónaviðtakar höfðu marktæk áhrif á horfur við einþátta rannsóknir á líftíma (tafla II), en þegar tekið var tillit til annarra þátta þá höfðu þeir ekki marktæk áhrif. Þær niðurstöð- ur eru ekki sýndar þar sem upplýsingar um hormónaviðtaka vantaði hjá meira en helmingi sjúklinga. Hjá sjúklingum með eitlaneikvæðan sjúk- dóm, samkvæmt vefjafræðilegri og/eða klín- ískri TNM stigun, sýndu DNA innihald (p=0,02) og S-fasinn (p=0,0001) marktækan mun á líftíma. Líkanið fyrir samanburðar- áhættu sýndi hins vegar að S-fasinn var eini sjálfstæði áhættuþátturinn fyrir þennan undir- hóp sjúklinga (tafla IV). Þrjátíu og níu sjúklingar voru með mjög lítil æxli (<15 mm) án eitlameinvarpa og var ekki með vissu hægt að meta hvort mæling á DNA innihaldi yki á nákvæmni við mat á horfum þeirra. Greinileg vísbending var þó fyrir hendi hvað varðar S-fasa gildin, sjúkdómurinn hafði tekið sig upp aftur hjá 11% sjúklinga (3/26) með lág S-fasa æxli og hjá 46% sjúklinga (6/13) með há S-fasa æxli (p=0,07). Umræða Niðurstöður okkar sýna að S-fasinn er þáttur sem hefur sjálfstætt gildi við mat á horfum sjúklinga með brjóstakrabbamein, óháð aldri þeirra við greiningu, æxlisstærð, eitlastöðu, hormónaviðtökum og DNA innihaldi æxl- anna. Þetta er í samræmi við niðurstöður ann- arra rannsókna (10,15-19) Það eykur gildi rannsóknarinnar að hún nær til allra sjúklinga sem greindust á íslandi á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.