Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 48
154 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Rof á brjósthluta ósæðar vegna slyss 1980-1989 Gunnar H. Gunnlaugsson, Guðni Arinbjarnar Gunnlaugsson GH, Arinbjarnar G Traumatic Rupture of the Thoracic Aorta in Iccland 1980-1989 Læknablaðið 1996; 82: 154-63 Introduction: Since an article was published by Parmley in 1958 it has been generally known that patients with traumatic rupture of the thoracic aorta do not all die immediately. Parmley found that 20% of the victims who did not have an associated cardiac injury lived long enough to be brought to a hospital making a repair of the injury at least a possibility. During the seventies and eighties an increasing number of case reports was pubiished where the aortic injury had been successfully repaired and in a few major institutions 30-40 such operations had been performed. Purpose: The purpose of the study was to disclose the incidence of traumatic rupture of the thoracic aorta in Iceland, the causes of the injury, the loca- tion of the rupture in the vessel and to discover how many reach to a hospital alive and are being treated. Methods: The autopsy reports of the Section of Fo- rensic Medicine in the Institute for Pathology at the University of Iceland from 1980 through 1989 were thoroughly studied. It is believed that autopsy was performed in practically all cases of accidental death in the study period. The injury severity score was calculated for each individual indicating the magni- tude of the total injury and chances of survival. The hospital records of those admitted were studied in a similar manner. The time from the accident to ad- mission was noted when on record. Results: The study revealed 57 cases of traumatic rupture of the thoracic aorta which gives an in- cidence of approximately 2.3 per 100,000 inhabitants per year. Traffic accidents were the most common cause (77%) and fall from height the second most common. Traffic accidents happened most fre- quently in the latter part of the week during summer Frá '’skurðlækningadeild Borgarspítalans, 2,Rannsókna- stofu Háskóla Islands í meinafræði, réttarlæknisfræðideild. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Gunnar H. Gunnlaugsson skurð- lækningadeild Borgarspitala, 108 Reykjavík. and fall. The use of seatbelts is unknown. The victim was most commonly the driver or a passenger in the front seat. Twenty nine par cent of the drivers were drunk. Eighty four per cent of the victims were men, most of them young. The vessel ruptured most often at the isthmus (75%). Thirty nine of the victims (68.4%) died at the scene of the accident and fifteen (26.3%) were dead on arrival to the hospital in spite of apparantly speedy ambulance services. Only three patients reached the hospital alive (5.3%). In most instances the aortic rupture was only a part of a very serious multitrauma. One aortic rupture which presented as a continuous bleeding from the left chest was successfully repaired immediately after arrival using simple clamp and sew technic. The patient made a full recovery and is well 11 years after the accident. Conclusions: The study shows that all but three (5.3%) of the cases with traumatic rupture of the thoracic aorta died at the scene of the accident or were dead upon arrival to the hospital. In most instances the aortic rupture is only a part of a most serious multitrauma. Patients with rupture of the descending aorta, without major associated injuries, who are brought quickly to the hospital can be saved by surgically repairing the artery. Ágrip Inngangur: Frá 1958 þegar grein birtist eftir Parmley hefur verið vitað að sjúklingar með rof á brjósthluta ósæðar af völdurn slyss deyja ekki allir strax. Parmley fann að um 20% sjúk- linga með ósæðarrof án hjartaáverka lifðu nægilega lengi til að komast á spítala og mögu- leiki ætti því að vera á uppskurði. Á áttunda og níunda áratugnum varð æ algengara að sjá í sérfræðiritum greint frá tilfellum (case reports) þar sem tekist hafði að gera við ósæðarrof af þessu tagi og á nokkrum sjúkrastofnunum höfðu verið gerðir 30^10 slíkir uppskurðir. Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að finna tíðni rofs á brjósthluta ósæðar vegna slyss hér á landi, orsakir slíkra slysa, að athuga staðsetningu rofsins í æðinni og hversu margir kæmust lifandi á spítala og hvernig þeim vegn- aði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.