Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 179 Lyfjamál 45 Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu og landlækni Um notkun blóðfítu- lækkandi lyfja Upplýsingar um gæði lyfja koma að mestu leyti frá lyfja- framleiðendum. Þau ráð eru á stundum ekki holl samanber ráðleggingar varðandi notkun klófíbratlyfja (1). Alvarlegar aukaverkanir þeirra komu ekki fram fyrr en nokkrum árum eft- ir að lyfjameðferð hófst. Nú er hafin notkun nýrra blóðfitulækkandi lyfja og hefur hún mikið aukist eftir að niður- staða rannsókna gaf til kynna að tíðni kransæðastíflu lækki um meira en 30% meðal þeirra er fá þessi nýju lyf, samanber Hels- inki-Heart rannnsóknina (2) og 4-S rannsóknina (3) sem hafa verið vel kynntar. Þrjátíu pró- sent lækkun er rétt stærðfræði- lega séð, en ber nokkurn keim af söluáhuga. I raun eru mögu- leikarnir á að komast hjá því að fá kransæðastíflu á rannsóknar- tímanum þessir: Helsinki-Heart rannsóknin: Meðferðarhópur 97,3%; sam- anburðarhópur 95,9%. 4-S rannsóknin (sex ára með- ferðartímabil): I meðferðarhópi jukust líkur á að sleppa við kransœðastíflu úr 87,6% í 91,3% á tímabilinu. Fylgikvilla varð vart meðal 28% í meðferðarhópi, en 15% í samanburðarhópi. Athyglisvert er að þessi lyf virðast hafa góð áhrif á endóþel æðanna. Kostnaður við meðferðina er hár Á síðasta ári nam kostnaður vegna blóðfitulækkandi lyfja um 110 milljónum króna. Miðað við aukningu á síðasta ári má reikna með að þessi kostnaður gæti nálgast 200 milljónir króna á yfirstandandi ári. Ef skilyrði meðferðar er þekktur krans- æðasjúkdómur ásamt sermis- kólesteróli 5: 5,5 mmól/1, ásamt þeim er hafa sermiskólesteról Sí 8,0 mmól/1 án kransæðasjúk- dóms, má reikna með að kostn- aður á íslandi verði nokkur hundruð milljónir króna á ári innan tíðar. Ef þeir sem hafa hærra sermiskólesteról en 6,5 mmól/1 án þekkts kransæða- sjúkdóms fá einnig meðferð þá hækkar upphæðin verulega. Enginn vafi leikur á jákvæðri verkun þessara lyfja, en vart er hægt að kalla þau töframeðul. Heimildir 1. Oliver NF, et al. A comparative trial in the primary prevention of IHD. Using clofibrate. Br Heart J 1978; 40: 1069. 2. Frich MH, et al. Helsinki Heart Study: primary prevention study with gemfi- brosil in middle aged men with dyslipi- demia. N Engl J Med 1987; 317: 1237- 45. 3. Scandinavian simvastatin study group. Randomised trial of cholesterol lower- ing in 4444 patients with CHD. Lancet 1994; 344:1 383-9. Áhætta við töku getnaðar varnalyfj a Nýlega sendi enska auka- verkananefndin út varnaðarorð um aukna hættu á bláæðastíflu vegna töku samsettra getnaðar- varnataflna sem innihalda desó- gestrel og etinýlestradíól (MARVELON, MERCI- LON). Hver er þá hættan á bláæðastíflu við töku þessara lyfja? Hætta er talin á að tvær til þrjár konur af 10.000 neytend- um geti fengið bláæðastíflu. Við þungun er samsvarandi áhætta talin vera tvöföld. Við töku getnaðarvarnataflna með lágu estrógen-, levónorgestrel- eða noretísterónmagni er áhætta 1,5 af 10.000 og 0,5 meðal þeirra sem ekki taka getnaðarvarna- pillu. Nokkur óvissa er þó um áhættuna enda náði marktækn- in aðeins P< 0,05 en „konfi- densbilið“ var mjög stórt og dregur það úr sönnunargildi. Margir álíta að of mikið hafi verið gert úr framangreindri áhættu. Þessi lyf eru talin geta dregið úr tíðni kransæðastíflu og heila- blæðingar sem eru margfalt al- gengari sjúkdómar en bláæða- stíflur. Heimild BMJ 1995; 3U: 1111-2,1117-8,1162.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.