Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 149 Mælingar á skjaldkirtilsmótefnum í sermi sjúklinga með Graves sjúkdóm Guðmundur Sigþórsson1,31, Örn Ólafsson2), Matthías Kjeld1,31 Measurement of thyroid autoantibodies in Graves’ disease Sigþórsson G, Ólafsson Ö, Kjeld M Læknablaðið 1996; 82: 149-53 It is thought that dietary iodine may play a role in thyroid autoimmune reactivity. Iceland is an iodine rich area and therefore it seemed interesting to mea- sure autoantibodies against TSH receptor (TRAb), thyroid peroxidase (TPO) and thyroglobulin (TG) in Icelandic patients with Graves’ disease. Serum samples were collected from 47 patients with un- treated Graves’ disease, 73 patients with Graves’ disease that had been treated with radioiodine (131I), most of them (56) hypothyroid following the treat- ment and therefore on T4 replacement, others eu- thyroid. Measurements were also done on samples from a reference group of 74 healthy volunteers. All reference values are 0.95 fractile. Untreated patients with Graves’ disease had TRAb values over reference range in 68.1% of cases being similar to what others have observed. The untreated patients with Graves’ disease had TPO antibody measurement positive in 50.0% of cases and TG antibodies in 34.7%. This is much lower frequency of positive tests than observed elsewhere when mea- sured with ELISA. Although methodological fac- tors might play a role, this difference could also be explained by difference in iodine intake. The anti- bodies were less frequent in radioiodine treated pa- tients than in the untreated ones. This is in agree- ment with the observation that serum levels of these antibodies tend to decrease with time from treat- ment. The antibody measurements did not differ- entiate between radioiodine treated patients with Graves’ disease needing T4 replacement and those who did not. Frá '’Rannsóknarstofunni í Domus Medica, 2,Tölvuveri Landspítalans, 3,Rannsóknastofu Landspítalans í mein- efnafræði. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Matthías Kjeld, Rann- sóknastofu Landspítalans í meinefnafræði, 101 Reykjavík. Lykilorð: Skjaldkirtilsmótefni, Graves sjúkdómur. Ágrip í sermi sjúklinga með Graves sjúkdóm finn- ast í flestum tilfellum mótefni gegn TSH (skjaldvakakveikju-) viðtökum (TSH receptor antibodies (TRAb)) en einnig mótefni gegn thyroid peroxidasa (TPO-Ab) og þýróglóbúlíni (Tg-Ab). Rannsóknir á skjaldkirtli íslendinga hafa þótt áhugaverðar vegna ríkulegrar joð- neyslu þjóðarinnar sem talin er skýra mun á tíðni sumra skjaldkirtilssjúkdóma hérlendis miðað við sum nágrannalönd okkar. í ljósi þessa vildum við kanna hver tíðni ofangreindra mótefna væri meðal íslenskra Graves sjúklinga og hvort hún væri frábrugðin því sem annars staðar þekkist en bent hefur verið á að joð geti haft áhrif á sjálfsofnæmissvörun í skjaldkirtli. Blóðsýni voru fengin frá 120 Graves sjúk- lingum, 47 þeirra voru nýgreindir og höfðu ekki verið meðhöndlaðir en 73 höfðu fengið geislajoð- (131I-) meðferð, flestir þeirra (56 sjúklingar) á þýroxín (T4) uppbótarmeðferð vegna vanstarfsemi skjaldkirtils í kjölfar geisl- unarinnar. Sýnum var einnig safnað frá 74 heil- brigðum einstaklingum til viðmiðunar. Við- miðunarmörk voru ákveðin fyrir 0,95 hlut- fallsmark. Graves sjúklingar sem ekki höfðu verið meðhöndlaðir reyndust í 68,1% tilfella hafa TRAb gildi ofan viðmiðunarmarka og er það svipuð tíðni og sést hefur í erlendum rannsókn- um. Meðal Graves sjúklinga sem ekki höfðu verið meðhöndlaðir reyndust 50,0% hafa já- kvæð TPO-Ab og 34,7% jákvæð Tg-Ab, en þetta er talsvert lægri tíðni en sést hefur annars staðar þar sem ELISA aðferð hefur verið not- uð við mælingarnar. Mótefnin voru sjaldnar jákvæð hjá Graves sjúklingum sem fengið höfðu geislajoðmeðferð en hjá sjúklingum sem ekki höfðu verið meðhöndlaðir en þekkt er að mótefnin fara lækkandi þegar líður frá með- ferðinni. Mótefnamælingarnar greindu ekki á milli sjúklinga sem fengið höfðu geislajoðmeð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.