Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
163
an verið sú að senda alla sem koma úr afhröð-
unarslysi í ósæðarmynd strax, hefði rofið getað
greinst. Annað mál er hvort tími hefði reynst
nægur til viðgerðar þar sem sjúklingurinn lést
aðeins 150 mínútum eftir komu á spítalann.
Annar sjúklingur (#8) með lífshættulega blæð-
ingu í hægra brjósthol og rifna lungnablaðs-
berkju þar, auk ósæðarrofs vinstra megin átti
aldrei möguleika. Ef til vill hefur tekist að
bjarga þeim eina sem raunhæfur möguleiki var
á að bjarga.
Bflbeltaskylda var endanlega lögleidd þann
1. mars 1988, það er að segja frá þeim degi var
heimilt að beita viðurlögum. Síðan þá hefur
dauðsföllum í umferðinni fækkað verulega og
vonandi þá einnig ósæðarrofum. Ekki verður
þó fullyrt af þeim gögnum sem fyrir liggja hver
áhrif bflbeltaskyldan hefur haft á tíðni ósæðar-
rofs. Ástæðan er annars vegar sú að í þeim 57
tilfellum sem hér um ræðir er bílbeltanotkun
ekki þekkt, hins vegar hefur réttarkrufning
ekki alltaf verið gerð frá 1989 vegna dauðsfalla
í umferðinni og tíðni rofs því ekki heldur kunn
með vissu. Vonandi fer þessum hræðilegu slys-
um þó fækkandi því að verulegur árangur næst
aðeins með forvörnum. Óraunhæft er að ætla
að hægt sé að lækna þessa sjúklinga nema í
algjörum undantekningartilvikum.
Þakkir
Höfundar færa Gunnlaugi Geirssyni pró-
fessor þakkir fyrir að leyfa þeim aðgang að
réttarkrufningarskýrslum.
HEIMILDIR
1. Parmley LF, Mattingly TW, Manion WC, Jahnke EJ.
Non-penetrating traumatic injury to the aorta. Circula-
tion 1958; 17: 1086-101.
2. Kirsh MK, Behrendt DM, Orringer MB, Gago O, Gray
LA, Mills LJ, et al. The treatment of acute traumatic
rupture of the aorta. Ann Surg 1976; 184: 308-16.
3. Turney SZ, Attar S, Ayelia R, Cowley RA, McLaughlin
J. Traumatic rupture of the aorta. A five-year experi-
ence. J Thorac Cardiovasc Surg 1976; 72: 727-34.
4. Katz NM, Blackstone EH, Kirklin JW, Karp RB. In-
cremental risk factors for spinal cord injury following
operation for acute traumatic aortic transection. J Tho-
rac Cardiovasc Surg 1981; 81: 669-74.
5. Pate JW. Traumatic rupture of the aorta: emergency
operation. Ann Thorac Surg 1985; 39: 531-7.
6. Sturm JT, Billiar TR, Dorsey JS, Luxenberg MG, Perry
JF. Risk factors for survival following surgial treatment
of traumatic aortic rupture. Ann Thorac Surg 1985; 39:
418-21.
7. Merril WH, Lee RB, Hammon JW, Frist WH, Stewart
JR, Bender HW. Surgical treatment of acute traumatic
tear of the thoracic aorta. Ann Surg 1988; 207: 699-706.
8. Baker SP, O’Neill B, Haddon W, Long WB. The injury
severity score. A method for describing patients with
multiple injuries and evaluating emergency care. J Trau-
ma 1974; 14: 187-96.
9. Smith RS, Chang FC. Traumatic rupture of the aorta:
still a lethal injury. Am J Surg 1986; 152: 660-3.
10. Greendyke RM. Traumatic rupture of the aorta: special
reference to automobile accidents. JAMA 1966; 195:
527-30.
11. Heilbrigðisskýrslur 1986-1987. Reykjavík: Landlæknis-
embættið, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
1991: 27.
12. Heilbrigðisskýrslur 1988. Reykjavík: Landlæknisem-
bættið, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1992:
14.
13. Sewitt S. Traumatic ruptures of the aorta: a clinico-
pathological study. Injury 1977; 8: 159-73.
14. Beel TB, Harwood AL. Traumatic rupture of the tho-
racic aorta. Ann Emerg Med 1980; 9: 483-7.
15. Sturm JS, Hankins DG, Young G. Thoracic aortog-
raphy following blunt chest trauma. Am J Emerg Med
1990; 8: 92-5.
16. Gundry SR, Burney RE, Mackenzie JR, Wilton GP,
Whitehouse WM, Wu SC, et al. Assessment of mediasti-
nal widening associated with traumatic rupture of the
aorta. J Trauma 1983; 23: 293-9.
17. Marnocha KE, Maglinte DDT, Woods J, Peterson PC,
Dolan PA, Nigh A, et al. Blunt chest trauma and sus-
pected aortic rupture: reiiability of chest radiograph
findings. Ann Emerg Med 1985; 14: 644-8.
18. Woodring JH. The normal mediastinum in blunt trau-
matic rupture of the thoracic aorta and brachiocephalic
arteries. J Emerg Med 1990; 8: 467-76.
19. Tomiak MM, Rosenblum JD, Messersmith RN, Zarins
CK. Ann Vasc Surg 1993; 7; 130-9.
20. Kawada T, Mieda T, Abe H, Kamada S, Hinada S,
Audo N, et al. Surgical experience with traumatic rup-
ture of the thoracic aorta. J Cardiovasc Surg, Torino
1990; 31: 359-63.
21. Munoz A, Moreno R, Martin V, Iniguez A, Alvares J.
Aortography delays surgery of CT proven acute trau-
matic rupture of the thoracic aorta. Case report. Acta
Radiol 1991; 32: 386-8.
22. Passaro E, Pace WG. Traumatic rupture of the aorta.
Surgery 1959; 46: 787-91.
23. Panagiotis NS, Tyras DH. Ware RE, Dioro DA. Trau-
matic rupture of the aorta. Ann Surg 1973; 178: 6-12.
24. Ketonen P, Jarvinen R, Luosto R, Ketonen L. Traumat-
ic rupture of the thoracic aorta. Scand J Cardiovasc Surg
1980; 14: 233-9.
25. Solheim K, Helsingen N. Traumatisk ruptur av arcus
aortae. Tidsskr Nor Lægeforen 1978; 98: 492-7.
26. O’Connor JB, Davis CC. Traumatic rupture of the as-
cending aorta and aortic valve. Injury 1980; 12: 34-6.
27. Charles KP, Davidson KG, Miller MB, Caves PK. Trau-
matic rupture of the ascending aorta and aortic valve
following blunt chest trauma. J Thorac Cardiovasc Surg
1977; 73: 208-11.
28. Kirsh MM, Orringer MB, Behrendt DM, Mills LJ,
Tashian J, Sloan H. Management of unusual traumatic
ruptures of the aorta. Surg Gynecol Obstet 1978; 146:
365-70.
29. Mattox KL, Holzman M, Pickard LR, Beall AC, DeBa-
key ME. Clamp/repair: a safe technique for treatment of
blunt injury to the descending aorta. Ann Thorac Surg
1985; 40: 457-62.
30. Orringer MB, Kirsh MM. Primary repair of acute trau-
matic aortic disruption. Ann Thorac Surg 1983; 35:
672-5.