Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 153 al Graves sjúklinga sem ekki voru meðhöndl- aðir. Þetta er í samræmi við erlendar rann- sóknir sem hafa sýnt að mótefnin fara lækk- andi þegar líður frá geislajoðmeðferðinni (13,17,23). í rannsókninni voru ekki gerðar mælingar á sömu sjúklingum fyrir og eftir geislajoðmeð- ferð þannig að erfitt er að draga nokkrar ályktanir um forspárgildi TRAb mælinganna varðandi útkomu meðferðarinnar. TRAb mælingar aðgreindu ekki Graves sjúklinga sem fengu geislajoðmeðferð eftir því hvort þeir voru komnir á T4 uppbótarmeðferð eða höfðu enn réttstarfandi kirtil. Niðurstöðurnar gefa því ekki vísbendingu um að mælingarnar gagn- ist til að segja fyrir um afdrif sjúklinganna eftir geislun. Tvær aðferðir eru nú helst notaðar við TRAb mælingar (11). Önnur gefur einungis til kynna hvort mótefnin bindist viðtakanum en segir ekki til um hvort þau örvi hann. Hin aðferðin er flóknari og byggir á getu mótefn- anna til að örva cAMP myndun í skjaldkirtils- frumum og getur því greint á milli örvandi mótefna og mótefna sem eru letjandi, það er þeirra sem setjast á viðtakann en örva hann ekki. Mótefni með letjandi eiginleika finnast hjá sjúklingum með primary autoimmune hypothyroidism (vanstarfsemi sem á upptök í kirtlinum sjálfum) og hjá hluta sjúklinga með Hashimotos sjúkdóm en auk þess finnast þau hjá einstöku Graves sjúklingum eftir geislajoð- meðferð og geta í þeim tilvikum orsakað van- starfsemi skjaldkirtils (11). Fyrrnefnda mæliað- ferðin var notuð í þessari rannsókn og því er ekki hægt að segja til um hvort orsök vanstarf- semi einhvers sjúklingsins í rannsókninni eftir geislajoðmeðferð tengdist letjandi mótefnum. Enginn sjúklinganna með heitan hnút hafði hækkun á TRAb, TPO-Ab eða Tg- Ab, enda vart við því að búast þar sem ekki er um sjálfs- ofnæmissjúkdóm að ræða. HEIMILDIR 1. Volpé R. Graves’ disease. In: Braverman LE, Utiger RD, eds. Wamer and Ingbar’s. The Thyroid. 6th ed. Philadelphia: J.P. Lippencott Company, 1991: 648-57. 2. Mooij P, Drexhage HA. Autoimmune thyroid disease. Clin Lab Med 1993; 13: 683-97. 3. McKenzie JM, Zakarija M. Antibodies in autoimmune thyroid disease. In: Braverman LE, Utiger RD, eds. Wamer and Ingbar’s. The Thyroid. 6th ed. Philadel- phia: J.P. Lippencott Company, 1991: 506-24. 4. Southgate K, Creagh F, Teece M, Kingswood C, Rees Smith B. A receptor assay for the measurement of TSH receptor antibodies in unextracted serum. Clin Endocri- nol 1984; 20: 539-43. 5. Macchia E, Connetti R, Borgoni F, Cetani F, Fenzi GF, Pinchera A. Assays of TSH- receptor antibodies in 576 patients with various thyroid disorders: their incidence, significance and clinical usefulness. Autoimmunity 1989; 3: 103-12. 6. Phillips DIW, Lazarus JH, Hall R. Iodine metabolism and the thyroid. J Endocrinol 1988; 119: 361-3. 7. Sigurðsson G, Franzson L. Joðútskilnaður í þvagi ís- lenskra karla og kvenna. Læknablaðið 1988; 74:179-81. 8. Alexander WD, Gudmundsson ThV, Bluhm MM, Har- den RMcG. Studies of iodine metabolism in Iceland. Acta Endocrionol 1964; 46: 679-83. 9. Kjeld M, Stefánsdóttir S, Davíðsson D. Geislajoðmeð- ferð (1-131) á íslandi vegna ofstarfsemi skjaldkirtils árin 1985-1991. Læknablaðið 1993; 79: 11-20. 10. Solberg HE. Approved recommendation (1987) on the theory of reference values. Part 5. Statistical treatment of collected reference values. Determination of refer- ence limits. Ciin Chim Acta 1987; 170: S13-S32. 11. Rees Smith B, McLachlan SM, Jadwiga F. Autoantibo- dies to the thyrotropin receptor. Endocr Rev 1988; 9: 106-21. 12. Harrison LC, Leedman PJ. The thyroid stimulating hor- mone receptor in human disease. Clin Biochem 1990; 23: 43-8. 13. Wall JR, Kuroki T. Immunologic factors in thyroid dis- ease. Med Clin North Am 1985; 69: 913-36. 14. Laurberg P, Petersen KM, Vittinghus E, Ekelund S. Sensitive enzyme-linked immunosorbent assay for mea- surement of autoantibodies to human thyroid perox- idase. Scand J Lab Inves 1992; 52: 663-9. 15. Gardas A, Rives KL. Enzyme-linked immunoserbent assay of autoantibodies reacting with thyroid plasma membrane antigens in sera of patients with autoimmune thyroid disease. Acta Endocrinol 1986; 113: 255-60. 16. Höier-Madsen M, Feldt-Rasmussen U, Hedgedus L, Perrild H, Hansen SH. Enzyme-linked immunosorbent assay for determination of thyroglobulin autoantibo- dies. Acta Pathol Microbiol Immunol Scand 1984; 92: 377-82. 17. Ogava T, Sakata S, Nakamura S, Takuno H, Matsui I, Sarui H, et al. Thyroid hormone autoantibodies in pa- tients with Graves’ disease: effect of anti-thyroid drug treatment. Clini Chim Acta 1994; 228: 113-22. 18. Thjodleifsson B, Hedley AJ, Donald D, Chesters MI, Kjeld M, Swanson Beck J, et al. Outcome of sub-total thyroidectomy for thyrotoxicosis in Iceland and north- east Scotland. Clin Endocrinol 1977; árg.: 367-76. 19. Hedley AJ, Thjodleifsson B, Donald D, Swanson Beck J, Crooks J, Chesters MI, et al. Thyroid function in normal subjects in Iceland and northeast Scotland. Clin Endocriol 1977; 7: 377-82. 20. Laurberg P, Hreidarsson AB, Pedersen KM, Sigfusson N, Iversen E. High frequency of goitre and subclinical hyperthyroidism in a low iodine intake area versus high frequency of subclinical hypothyroidism in a high iodine intake area. A comparative epidemiological study in elderly subjects. Thyroid 1995; 5/Suppl. 1: S-138. 21. Phillips DWI, Cooper C, Fall C, Prentice L, Osmond C, Barker DJP, et al. Fetal growth and autoimmune thy- roid disease. Q J Med 1993; 86: 247-53. 22. Mooij P, De Wit HJ, Bloot AM, Wilders-Trusching MM, Drexhage HA. Iodine deficiency induces thyroid autoimmune reactivity in Wistar rats. Endocrinology 1993; 1333: 1197-204. 23. Heshmati HM, Dagousset F, Izembart M, Clerc J. Effet du traitement par l’iode radioactive sur les anticorps anti-recepteurs de la TSH dans la maladie de Basedow. La Press Médicale 1992; 21: 268.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.