Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 159 Fig.6. The picture shows how clamps were placed above and below the rupture as seen through the left thoracotomy. The lower clatnp on the aorta is placed obliquely to allow retrogra- de blood flow into as many as possible of the intercostal arteries (case 9). Fig. 7. Aortography one year after repair of a rupture ofthe descending aorta. The aorta looks completely normal except for a small defect medially where a rather deep hemostatic suture was necessary at the end of the repair (case 9). þykktar og vegghreyfinga og hjartalokur eru eðlilegar. Sjúklingurinn er við góða heilsu. Umræða Tíðni ósæðarrofs vegna slyss reyndist sam- kvæmt athugun okkar vera nálægt 2,3 á 100.000 íbúa á ári. Samanburðartölur frá öðr- um löndum er erfitt að finna en Smith og Chang (9) fundu að á 500.000 manna upp- tökusvæði í Kansas var tíðnin á árunum 1974- 1984 að meðaltali þrír á 100.000 íbúa á ári. Greendyke (10) fann að 16% þeirra sem létust í umferðarslysum höfðu ósæðarrof. Á árunum 1986-1988 voru 82 dauðaslys i umferðinni hér á landi (bílslys, bifhjólaslys, ekið á gangandi) (11,12) og 15 þekkt ósæðarrof í þeim hópi eða 18,3%. Rof á brjósthluta ósæðar verður við afhröð- un (deceleration) annað hvort eftir láréttum ási svo sem við árekstur eða lóðréttum eins og við fall úr hæð. Við stýrisáverka þrýstist bringubeinið jafnframt inn í átt að hryggsúlu og á því augnabliki sem fjarlægðin þar á milli er styst er talið að blóðþrýstingurinn í ósæðinni geti orðið mjög hár (1,13). Þessir kraftar og samspil þeirra eru taldir valda því að æðin rifn- ar. Osæðarboginn er álitinn lítt hreyfanlegur miðað við hjartað annars vegar og fallhluta æðarinnar hins vegar og rifnar æðin þar sem mætast lítt hreyfanlegur og hreyfanlegur hluti. Þessir staðir eru efst á fallhluta á móts við slagpípubandið, sem er algengast, og á rishluta rétt fyrir ofan lokuna og þá oftast að aftan- verðu (13). í rannsókn okkar voru 43 rof af 57 dæmigerð rof á móts við slagpípubandið en sjö voru á rishluta. Sjö sjúklingar voru með tvær rifur, stundum á óvenjulegum stöðum, og mætti kalla það afbrigðileg rof. Svo virðist sem æðin rifni innan frá það er að segja innhjúpurinn fyrst, síðan miðlagið og að lokum úthjúpurinn. Oftast rifna þó öll lögin en á meðan tvö innri lögin bresta er sem tognað geti meira á úthjúpnum áður en hann rofnar og heldur hann því stundum eitthvað við (13). Aðlæg líffæri í miðmæti ásamt fleiðrunni og blóðsega sem sest í rifuna geta einnig í samein- ingu tafið fyrir því að sjúklingnum blæði út. Þetta móthald brestur þó oftast innan fárra klukkustunda en getur samt stöku sinnum haldið í fáeina daga og í undantekningartilvik- um myndast viðvarandi gúll (chronic aneur- ysma) en hættan á bresti er þó stöðugt fyrir hendi. í rannsókn Parmleys (1) voru allir slíkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.