Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 169 lagsþróun, sem aldrei verði metin nema eftir pólitískum forsendum, í það að vera við- miðun við haldbæran og nær- tækan mælikvarða hér innan- lands. Þá benti verjandi á að ekkert væri kveðið á um hver eigi að boða til fundar sam- kvæmt 12. grein og fundarhöld- um væri ekki markaður neinn tími öðruvísi en að þau færu fram á samningstímanum, en það var einmitt gert sbr. hér að framan. Við málflutning var vísað til samantektar BHMR á launa- breytingum eftir 19. apríl síðast- liðinn svo og til samnings flug- umferðarstjóra og úrskurðar kjaranefndar sem fengu yfir 10% hækkun, en fjármálaráð- herra og formaður kjaranefndar höfðu getið þess að þær hækk- anir væru í samræmi við launa- breytingar sem fjármálaráð- herra hefði átt þátt í að semja um. í niðurstöðu dómsins segir: „Fyrir liggur að aðilar komu ekki saman til fundar áður en til uppsagnar samningsins kom 30. nóvember 1995. Líta verður svo á að aðilum hafi borið að koma saman til að leggja mat á það hvort samningsforsendur hafi haldið, áður en gripið var til uppsagnar samningsins. Ekki er kveðið á um það í samningnum hvorum aðila hans beri að boða til slíks fundar, en telja verður eðlilegt að sá aðili sem telur forsendur brostnar hafi frumkvœði að því. Stefndi hafði ekki frumkvœði að því að óska eftir slíkum fundi með aðil- um og var þetta ákvœði kjara- samningsins því ekki uppfyllt. Þá hefur stefndi ekki gert til- raun til, í máli þessu, að sýna fram á að þaufrávik hafi orðið á samningsforsendum samkvœmt 12. gr. kjarasamnings aðila frá 19. apríl 1995 og ofangreindri bókun að liann geti sagt samn- ingnum upp. “ Dómsorðið hljóðaði því þannig: „ Uppsögn Lœknafélags ís- lands á kjarasamningi félagsins og fjármálaráðherra f.h. ríkis- sjóðs og Reykjalundar og St. Franciskusspítala, Reykjavíkur- borgar og St. Jósefsspítala- Landakoti er ógild. Stefndi, Lœknafélag íslands, greiði stefnanda, fjármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs, Reykja- lundar og St. Franciskusspítala kr. 100.000 í málskostnað. “ PÞ Frá Vísindasjóði Félags íslenskra heimilislækna Stjórn Vísindasjóðs Félags íslenskra heimilislækna hefur veitt eftirfarandi styrki á haustmisseri 1995. Karl Kristjánsson. Áhættuþættir fyrir háþrýsting og hjartasjúkdóma kr. 320.000 Hannes Hrafnkelsson. Hverjir nota læknavaktina kr. 240.000 Sveinn Magnússon. Rannsókn á íslenskum körlum fæddum 1913 og 1943 kr. 80.000 Jón S. Jónsson. Berkjuertni og berkjubólga kr. 150.000 Katrín Fjeldsted. Hvernig konur í Fossvogi skila sér til krabbameinsleitar og hvernig bæta megi þátttökuna kr. 50.000 Þorsteinn Njálsson. Klínísk faraldsfræði heimilislækninga kr. 200.000 Umsóknarfrestur um styrki fyrir vormisseri er til 15. mars næstkomandi og skulu umsóknir hafa borist formanni sjóðsstjórnar fyrir þann tíma á þar til gerðum nýjum umsóknareyðublöðum. Athygli er vakin á að rannsóknir úr efniviði heilsugæslunnar ganga að jafnaði fyrir varðandi úthlutun styrkja og spurt er um mikilvægi rannsóknar fyrir heimilislækningar. Starfsstyrkir til rannsóknarverkefnis ganga að jafnaði fyrir. Þeir eru greiddir eftir á fyrir minnst viku í senn og skal styrkhafi skila staðfestingu yfirmanns að hann hafi ekki gegnt fastlaunuðu starfi á sama tíma. Umsóknir um styrki til náms eða framhaldsmenntunar svo og útgáfustarfsemi eru látnar mæta afgangi og þær metnar sérstaklega hverju sinni. Reykjavík, 2. janúar 1996 Stjórn Vísindasjóðs Félags íslenskra heimilislækna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.