Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1996, Side 21

Læknablaðið - 15.02.1996, Side 21
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 129 Hins vegar má spyrja hvort ávísaðir dag- skammtar innöndunarstera séu ekki í sumum tilfellum óþarflega háir (mynd 1). Það er við- búið að langvarandi notkun hárra skammta innöndunarstera geti valdið almennum stera- aukaverkunum (áhrif á lengdarvöxt barna, beinþynningu og fleira). í áðurnefndum leið- beiningum (18,19) er einnig lögð áhersla á að nota lægstu nægilegu skammta sem viðhalds- meðferð. Líklegt er þó að stærsti hluti barna yngri en fimm ára noti innöndunarstera ein- göngu tímabundið. Flest bendir til þess að „rétt“ meðferð astma sé þjóðhagslega hagkvæm og í nýlegri sænskri rannsókn var ályktað að hver króna í kostnað við meðferð astma með innöndunarsterum hafi skilað sér tvöfalt í minnkuðum sjúkrahús- kostnaði (23). Dánartíðni hérlendis vegna astma virðist ekki hafa hækkað síðustu 40 ár og er mjög lág meðal ungs fólks en hjá þeim er skráning astma sem dánarorsök talin vera nokkuð áreiðanleg (24). Meðal eldra fólks hef- ur dánartíðni vegna lungnaþembu og lang- vinnrar berkjubólgu aftur á móti hækkað veru- lega, sérstaklega meðal kvenna (24). Þakkir Vísindasjóður Landspítalans og Minningar- sjóður Odds Ólafssonar studdu þessa rannsókn fjárhagslega. Höfundar þakka sérstaklega lyf- sölum og öllu starfsfólki apóteka aðstoð við söfnun gagna. Einnig Bjarna Þjóðleifssyni lækni, Eggert Sigfússyni lyfjafræðingi og Hjör- leifi Sigurðssyni lyfjafræðingi aðstoð við undir- búning. HEIMILDIR 1. Sigfússon E, Magnússon E. Notkun lyfja 1989-1993, Rit Heilbrigðis- og tryggningamálaráðuneytisins. Reykja- vík: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, desember 1993. 2. Boethius G, BlöndalT, Forsén K-O, Johansen B, Laur- sen LC. Sales of anti-astmatic drugs in the Nordic coun- tries 1979-1989. Eur Respir Rev 1991; 5: 321-32. 3. Sly RM. Changing asthma mortality and sales of inhaled bronchodilators and anti- asthmatic drugs. Ann Allergy 1994; 73: 439-43. 4. Áberg N. Astma and allergic rhinitis in Swedish con- scripts. Clin Exp Allergy 1998; 19: 59-63. 5. Burney PGJ. Chinn S, Rona RJ. Has the prevalence of asthma increased in children? Evidence from the nation- al study of health and growth 1973-86. BMJ 1990; 300: 1306- 10. 6. Jackson R, Sears MR, Beaglehole R, Rea HH. Interna- tional trends in asthma mortality 1970 to 1985. Chest 1988; 94: 914-8. 7. Wittemore AS, Korn EL. Asthma and air pollution in the Los Angeles area. Am J Public Health 1980; 70: 687-96. 8. Littlejohns P, MacDonald LD. The relationship be- tween severe asthma and social class. Respir Med 1993; 87:139-43. 9. Strachan DP, Anderson HR, Limb ES, O Neill A, Wells N. A national survey of asthma prevalence, severity and treatment in Great Britain. Arch Dis Child 1994; 70: 174-8. 10. Gíslason P, Gíslason D, Blöndal Þ, Helgason H, Rafns- son V. Öndunarfæraeinkenni íslendinga á aldrinum 20- 44 ára. Læknablaðið 1993; 79: 343-7. 11. Thors H, Sigurðsson H, Oddson E, Þjóðleifsson B. Könnun á notkun magasárslyfja meðal íslendinga. Læknablaðið 1994; 80: 3-11. 12. Hilton S. An audit of inhaler technique among asthma patients of 34 general practitioners. Br J Gen Practice 1990; 40: 505-6. 13. Crompton GK. Problems patients have using pressur- ised aerosol inhalers. Eur J Respir Dis 1982; 63/Suppl. 119: 101-4. 14. Speight ANP, Lee DA, Hey EN. Underdiagnosis and undertreatment of asthma in childhood. BMJ 1988; 268: 1253-6. 15. Wedzicha JA. Inhaled corticosteroids in COPD: await- ing controlled trials. Thorax 1993; 48: 305-7. 16. Siafakas NM, Vermeire P, Pride NB, Paoletti P, Gibson J, Howard P, et al. Optimal assessment and manage- ment of chronic obstructive pulmonary disease (COPD). Eur Respir J 1995; 8: 1398-420. 17. Kerstjens HAM, Brand PLP, Hughes MD, Robinson NJ, Postma DS, Sluiter HJ, et al. A comparison of bronchodilator therapy with or without inhaled corticos- teroid therapy for obstructive airways disease. N Engl J M 1992; 327: 1413-9. 18. British Thoracic Society, British Pediatric Assosiation, Royal College of Physicians of London, The Kings Fund Centre, The National Asthma Campaign, et al. Guide- lines on the management of asthma. Thorax 1993; 48: S1-S24. 19. National Asthma Education Program. Executive sum- mary: Guidelines for the diagnosis and management of asthma. Betesda, Md.: National Institutes of Health, 1991. (NIH publication no 91-3042A.) 20. HaahtelaT, Jarvinen M, KavaT, Kiviranta K, Koskinen S, Lehtonen K, et al. Comparison of beta2-agonist, ter- buta lin, with an inhaled corticosteroid, budesonide, in newly detected asthma. N Engl J Med 1991; 325: 388-92. 21. Pauwels R. Global Trends in the Treatment of Allergic Diseases. In: Johansson SGO, ed. Progress in Allergy and Clinical Immunology; vol 3. Stockholm: Hogrefe & Huber, 1994: 183-8. 22. Larsson L, Boethius G, Uddenfeldt M. Differences in utilisation of asthma drugs between two neighbouring Swedish provinces: relation to prevalance of obstructive airway disease. Thorax 1994; 49: 41-9. 23. Hertzman P, Gerdtham U-G, Boman G, Jonsson B. Samband mellan konsumption av inhalerade kortikoste- roider och hospitalisering till följd av astma-hálsoekono- miska konsekvenser. Svenska lákarsellskapets samman- fattningar. Stockholm: Svenska lákarsellskapet, 1993: 230. 24. Gíslason P, Tómasson K. Dánartíðni vegna astma, lang- vinnrar berkjubólgu og lungnaþembu. Læknablaðið 1994; 80: 239-43.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.