Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 71
Narox-R FORÐATÖFLUR; M 01 A E 02. Hver foröatafla inniheldur: Naproxenum INN 500 mg eða 750 mg. Eiginleikar: Naproxen er bólgueyðandi lyf með svipaða verkun og acetýlsalicýlsýra. Helstu áhrif eru bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi verkun. Þetta lyfjaform er með forðaverkun og nær blóðþéttni lyfsins hámarki um 12-14 klst. eftir inntöku fyrsta skammts, en eftir 4-5 klst. eftir stððuga gjðf. Helmingunartími í blóði er 10-17 klst. Stððug blóðþéttni næst eftir 3-4 daga. Um 95% lyfsins skilst út í þvagi. Próteinbinding í plasma er um 99%. Ábendingar: Gigtsjúkdómar, þ.m.t. iktsýki, slitgigt, hryggikt og festumein. Frábendingar: Maga- eða skeifugamarsár. Skorpulifur. Alvarleg hjarta- eða nýrnabilun. Ofnæmi fyrir bólgueyðandi gigtarlyfjum; saga um astma, ofsakláöa eða nefslímubólgur eftir gjöf einhverra slfkra lyfja. Þar sem aukin blæðingarhætta er til staðar. Meðganga og brjóstagjöf: Lyf af þessum flokki geta dregið úr vöövasamdrætti í legi. Lyfið berst yfir fylgju og getur haft áhrif á starf blóöflaga fósturs og flýtt fyrir lokun ductus arteriosus. Forðast ber notkun lyfsins á síöasta hluta meðgöngu og ekki skal nota lyfiö síðustu dagana fyrir áætlaða fæðingu. Lyfið berst í brjóstamjólk, en ekki í þeim mæli að áhríf hafi á bam sem er á brjósti. Varúð: Saga um sár f meltingarvegi. Hjá sjúklingum meö væga hjartabilun, nýrna- eöa lifrarbilun, einkum þegar þvagræsilyf eru gefin samtímis, eru auknar líkur á vökvasöfnun og frekari truflun á nýmastarfsemi. Minnkuð nýmastarfsemi getur einnig komið fram ef ACE blokkarar eru gefnir samtímis lyfinu (sjá milliverkanir). Aukaverkanir: Aukaverkanir frá meltingarvegi eru algengustu aukaverkanimar. Algengar (>1%): Almennar: Þreyta, óróleiki, höfuðverkur. Mellingarfæri: Magaverkir, brjóstsviði, ógleði, niðurgangur. Húð: Útbrot eða sár. Miðtaugakerfi: Suð fyrir eyrum. SJaldgæfar (0,1-1%): Almennan Væg vökvasöfnun, hárlos, h'rti. Meltingarfæri: Blæðingar frá meltingarvegi, magasár, bólgur og sár í munni. Húð: Ofsakláði, Ijósnæm útbrot. Lifur. Gula. Öndunarfæri: Nefslímbólgur, astmi. Geðrænar: Svefntruflanir, einbeitingarskortur. Nýru: Truflun á nýmastarfsemi. Augu: Sjóntruflanir. Eyru: Heyrnardeyfð. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Almennar: Ofnæmislost, krampar. Blóð: Blóðflögufæð, hvítkornafæð, blóðskortur (aplastískur og blóðlýsu), eitilfrumufæð. Blóðrás: Æöabólga. Miðtaugakerfi: Heilahimnubólga. Geðrænar: Gleymska, rugl, óróleiki. Meltingarfæri: Ristilbólgur, sprungin gðm. Húð: Stevens-Johnsons heilkenni, ofnæmisbjúgur, erythema multiforme. Lifur: Lifrarbólga. Öndunarfæri: Lungnabólga með eosinofílum. Efnaskipti: Minnkaður natríumútskilnaöur, hækkað kalíum í blóði. Milliverkanir: Þar sem lyfið er mikið próteinbundið má gera ráð fyrir milliverkunum viö storkuhemjandi lyf, fenýtóín og súlfónamíö, sem eru sjálf mikiö próteinbundin og því rétt að vera á verði gegn merkjum um ofskömmtun. Minnkaður útskilnaður af litíum og minnkuð virkni beta-blokkandi lyfja. Rannsóknir in vitro benda til þess að naproxen geti haft áhrif á niöurbrot zídóvúdíns og aukið plasmastyrk þess. Elturverkanlr: Vart hefur orðið eiturverkana hjá sjúklingi eftir að hafa tekiö 3,75 g en yfirleitt þarf stærri skammta. Einkenni: Höfuöverkur, svimi, sljóleiki, suö fyrir eyrum, ógleði, uppköst, magaverkur. Hraður hjartsláttur, hjartsláttarköst. Hætta er á nýmabilun, sýring. Meðferð: Magatæming, lyfjakol. Sýrubindandi lyf eftir þörfum. Leiðrétting á sýrujafnvægi. Meðferð eftir einkennum. Skammtastæröir handa fullorðnum: 500-1000 mg á dag. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað bömum. Pakkningar: Forðatöflur 500 mg: 10 stk. (kr.846); 30 stk. (kr. 2157); 90 stk. (kr. 5507) Forðatöflur 750 mg: 10 stk. (kr. 1163); 30 stk. (kr. 2953); 90 stk. (kr. 7531). Afgreiðslutilhögun: R Greiðslutilhögun: E Janúar 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.