Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 50

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 50
156 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 ■ Road traflic accidcnts 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 Year Fig. 1. Traumatic rupture of the thoracic aorta 1980-1989. Number of cases each year. The total nuinber is 57. No. 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 0-10 11-20 21-30 31-40 41-50 >50 Age Fig. 2. Traumatic rupture ofthe thoracic aorta 1980-1989. Age and sex distribution. The total number of cases is 57. Table 1. Traumatic rupture of the thoracic aorta 1980-89. Cause of injury. N=57 Road traffic accidents 44 (77%) Automobile (driver, passenger) 35 Motorcycle (driver) 3 Pedestrian 6 Other accidents 13 (13%) Fall from height 5 Airplane crash 6 Other 2 Total 57 sem fyrir komu, heldur var hver einstaklingur metinn með tilliti til þess hvort fræðilegur möguleiki hefði verið á að bjarga honum. Hver einasta krufningarskýrsla var vandlega yfirfar- in í þessu skyni. Við matið var stuðst við heild- aráverkastig (injury severity score), sem reikn- að var út fyrir hvern einstakling, en nálgist það 60 eru engar líkur á bata (8). Heildaráverka- stigið er þó gallað að því leyti að einungis versta áverkanum á hverju svæði (höfuð og háls, andlit, brjóstkassi og brjósthol, kviðar- holslíffæri, grindarholslíffæri, útlimir og mjað- magrind) eru gefin stig. Hafi sjúklingurinn til dæmis ósæðarrof og ekki aðra áverka í brjóst- holi fær hann 25 í skor fyrir þann áverka en sé hann jafnframt með áverka á hjarta eða stóra berkju rifna hinum megin í brjóstholinu fær hann sama skor, þó að möguleikinn á að kom- ast lifandi á spítala, hvað þá í gegnum aðgerð, sé miklu minni (1). Auk útreiknings á heild- aráverkastigi má segja að höfundar hafi stuðst við læknisfræðikunnáttu sína og reynt jafn- framt að nota almenna skynsemi við matið. Niðurstöður Tíðni ósæðarrofs reyndist vera um sex tilfelli á ári eða um 2,3 á hverja 100.000 íbúa ef reikn- að er með að réttarkrufning hafi farið fram á Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði í nær öllum tilfellum (mynd 1) en talið er að svo hafi verið á þessum árum. Áttatíu og fjórir af hundraði voru karlmenn, flestir á aldrinum 16- 30 ára (mynd 2). Umferðarslys voru orsökin í 44 tilvikum (77%) en önnur slys, þar með talin flugslys, voru 13 (23%) (tafla I). Oftast var fórnarlambið ökumaður eða far- þegi í framsæti (tafla I). Umferðarslysin voru algengust á sumar- og haustmánuðum og í síð- ari hluta vikunnar (myndir 3 og 4). Nær þriðj- ungur ökumanna var ölvaður (tafla II). Ósæð- arrifan var langoftast efst á fallhluta (43 sjúk- lingar) en næst algengust var rifa á rishluta. Nokkrir höfðu fleiri en eina rifu (tafla III). Af 57 sjúklingum létust 39 (68,4%) á slys- stað en 15 til viðbótar (26,3%) voru úrskurðað- ir látnir við komu á sjúkrahús. Aðeins þrír (5,3%) komust lifandi á Borgarspítalann og voru lagðir þar inn. Látnir á slysstað: Skýrslur þeirra 39 sem lét- ust á slysstað voru yfirfarnar með tilliti til heildaráverkastigs og reynt að meta hvort ein- hverjir möguleikar hefðu verið á að bjarga þeim. Niðurstaðan var sú að 36 þeirra voru svo □ Feniales ■ Males N
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.