Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 57

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 57
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 163 an verið sú að senda alla sem koma úr afhröð- unarslysi í ósæðarmynd strax, hefði rofið getað greinst. Annað mál er hvort tími hefði reynst nægur til viðgerðar þar sem sjúklingurinn lést aðeins 150 mínútum eftir komu á spítalann. Annar sjúklingur (#8) með lífshættulega blæð- ingu í hægra brjósthol og rifna lungnablaðs- berkju þar, auk ósæðarrofs vinstra megin átti aldrei möguleika. Ef til vill hefur tekist að bjarga þeim eina sem raunhæfur möguleiki var á að bjarga. Bflbeltaskylda var endanlega lögleidd þann 1. mars 1988, það er að segja frá þeim degi var heimilt að beita viðurlögum. Síðan þá hefur dauðsföllum í umferðinni fækkað verulega og vonandi þá einnig ósæðarrofum. Ekki verður þó fullyrt af þeim gögnum sem fyrir liggja hver áhrif bflbeltaskyldan hefur haft á tíðni ósæðar- rofs. Ástæðan er annars vegar sú að í þeim 57 tilfellum sem hér um ræðir er bílbeltanotkun ekki þekkt, hins vegar hefur réttarkrufning ekki alltaf verið gerð frá 1989 vegna dauðsfalla í umferðinni og tíðni rofs því ekki heldur kunn með vissu. Vonandi fer þessum hræðilegu slys- um þó fækkandi því að verulegur árangur næst aðeins með forvörnum. Óraunhæft er að ætla að hægt sé að lækna þessa sjúklinga nema í algjörum undantekningartilvikum. Þakkir Höfundar færa Gunnlaugi Geirssyni pró- fessor þakkir fyrir að leyfa þeim aðgang að réttarkrufningarskýrslum. HEIMILDIR 1. Parmley LF, Mattingly TW, Manion WC, Jahnke EJ. Non-penetrating traumatic injury to the aorta. Circula- tion 1958; 17: 1086-101. 2. Kirsh MK, Behrendt DM, Orringer MB, Gago O, Gray LA, Mills LJ, et al. The treatment of acute traumatic rupture of the aorta. Ann Surg 1976; 184: 308-16. 3. Turney SZ, Attar S, Ayelia R, Cowley RA, McLaughlin J. Traumatic rupture of the aorta. A five-year experi- ence. J Thorac Cardiovasc Surg 1976; 72: 727-34. 4. Katz NM, Blackstone EH, Kirklin JW, Karp RB. In- cremental risk factors for spinal cord injury following operation for acute traumatic aortic transection. J Tho- rac Cardiovasc Surg 1981; 81: 669-74. 5. Pate JW. Traumatic rupture of the aorta: emergency operation. Ann Thorac Surg 1985; 39: 531-7. 6. Sturm JT, Billiar TR, Dorsey JS, Luxenberg MG, Perry JF. Risk factors for survival following surgial treatment of traumatic aortic rupture. Ann Thorac Surg 1985; 39: 418-21. 7. Merril WH, Lee RB, Hammon JW, Frist WH, Stewart JR, Bender HW. Surgical treatment of acute traumatic tear of the thoracic aorta. Ann Surg 1988; 207: 699-706. 8. Baker SP, O’Neill B, Haddon W, Long WB. The injury severity score. A method for describing patients with multiple injuries and evaluating emergency care. J Trau- ma 1974; 14: 187-96. 9. Smith RS, Chang FC. Traumatic rupture of the aorta: still a lethal injury. Am J Surg 1986; 152: 660-3. 10. Greendyke RM. Traumatic rupture of the aorta: special reference to automobile accidents. JAMA 1966; 195: 527-30. 11. Heilbrigðisskýrslur 1986-1987. Reykjavík: Landlæknis- embættið, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1991: 27. 12. Heilbrigðisskýrslur 1988. Reykjavík: Landlæknisem- bættið, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1992: 14. 13. Sewitt S. Traumatic ruptures of the aorta: a clinico- pathological study. Injury 1977; 8: 159-73. 14. Beel TB, Harwood AL. Traumatic rupture of the tho- racic aorta. Ann Emerg Med 1980; 9: 483-7. 15. Sturm JS, Hankins DG, Young G. Thoracic aortog- raphy following blunt chest trauma. Am J Emerg Med 1990; 8: 92-5. 16. Gundry SR, Burney RE, Mackenzie JR, Wilton GP, Whitehouse WM, Wu SC, et al. Assessment of mediasti- nal widening associated with traumatic rupture of the aorta. J Trauma 1983; 23: 293-9. 17. Marnocha KE, Maglinte DDT, Woods J, Peterson PC, Dolan PA, Nigh A, et al. Blunt chest trauma and sus- pected aortic rupture: reiiability of chest radiograph findings. Ann Emerg Med 1985; 14: 644-8. 18. Woodring JH. The normal mediastinum in blunt trau- matic rupture of the thoracic aorta and brachiocephalic arteries. J Emerg Med 1990; 8: 467-76. 19. Tomiak MM, Rosenblum JD, Messersmith RN, Zarins CK. Ann Vasc Surg 1993; 7; 130-9. 20. Kawada T, Mieda T, Abe H, Kamada S, Hinada S, Audo N, et al. Surgical experience with traumatic rup- ture of the thoracic aorta. J Cardiovasc Surg, Torino 1990; 31: 359-63. 21. Munoz A, Moreno R, Martin V, Iniguez A, Alvares J. Aortography delays surgery of CT proven acute trau- matic rupture of the thoracic aorta. Case report. Acta Radiol 1991; 32: 386-8. 22. Passaro E, Pace WG. Traumatic rupture of the aorta. Surgery 1959; 46: 787-91. 23. Panagiotis NS, Tyras DH. Ware RE, Dioro DA. Trau- matic rupture of the aorta. Ann Surg 1973; 178: 6-12. 24. Ketonen P, Jarvinen R, Luosto R, Ketonen L. Traumat- ic rupture of the thoracic aorta. Scand J Cardiovasc Surg 1980; 14: 233-9. 25. Solheim K, Helsingen N. Traumatisk ruptur av arcus aortae. Tidsskr Nor Lægeforen 1978; 98: 492-7. 26. O’Connor JB, Davis CC. Traumatic rupture of the as- cending aorta and aortic valve. Injury 1980; 12: 34-6. 27. Charles KP, Davidson KG, Miller MB, Caves PK. Trau- matic rupture of the ascending aorta and aortic valve following blunt chest trauma. J Thorac Cardiovasc Surg 1977; 73: 208-11. 28. Kirsh MM, Orringer MB, Behrendt DM, Mills LJ, Tashian J, Sloan H. Management of unusual traumatic ruptures of the aorta. Surg Gynecol Obstet 1978; 146: 365-70. 29. Mattox KL, Holzman M, Pickard LR, Beall AC, DeBa- key ME. Clamp/repair: a safe technique for treatment of blunt injury to the descending aorta. Ann Thorac Surg 1985; 40: 457-62. 30. Orringer MB, Kirsh MM. Primary repair of acute trau- matic aortic disruption. Ann Thorac Surg 1983; 35: 672-5.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.