Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1996, Qupperneq 25

Læknablaðið - 15.12.1996, Qupperneq 25
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 849 SBP at home mmHg SBP at supermarket mmHg Fig. 1. Comparison between supermarket systolic blood press- ure measured by a physician and the average home systolic blood pressure measured by the subjects. ingsmælingar. Niðurstaðan var að tæplega fjórðungi var vísað áfram til frekari rannsókna. Hins vegar voru viðmiðunargildi þeirrar rann- sóknar mun hærri en okkar. Þar var talan 110 lögð við aldur einstaklingsins fyrir slagbils- þrýsting en 110 mmHg notuð fyrir hlébilsþrýst- ing (9). Þetta sýnir að taka verður tillit til ólíkra aðstæðna og áhrifa þeirra á viðmiðunargildi þegar farið er og boðið upp á slíkar mælingar. Spyrja má hvort mælingar sem þessar séu yfirleitt réttlætanlegar enda hafa rannsóknir sýnt að kembileit á stöðum eins og í verslunum og á vinnustöðum leiðir sjaldnast til meðferðar hjá áður ómeðhöndluðu fólki með of háan blóðþrýsting en hins vegar hefur verið mælt með að blóðþrýstingur skuli mældur sem þátt- ur í reglubundinni heilbrigðisskoðun. Er þá átt við skoðanir sem eru gerðar af læknum eða hjúkrunarfræðingum (10). Rannsóknin sýnir að mismunurinn milli mælinga í kjörbúðinni og á stofu er mikill og tölfræðilega marktækur bæði fyrir slagbilsþrýsting og hlébilsþrýsting. Sennilega er hækkunin í kjörbúðinni eðlilegt lífeðlisfræðilegt viðbragð og ber að skoða sem slíkt. í slíku umhverfi myndast aðstæður sem eru gerólíkar þeim aðstæðum sem blóðþrýst- ingsstaðlar eru miðaðir við til dæmis geta áhorfendur að mælingunni verið til staðar, mis- munandi hvíldartími og allskyns önnur streita. í rannsókn okkar voru öll þessi atriði til staðar DBP at home mmHg DBP at supermarket mmHg Fig. 2. Comparison between supermarket diastolic blood pressure measured by a physician and the average home diast- olic blood pressure measured by the subjects. og skýrir það væntanlega hin háu blóðþrýst- ingsgildi sem komu fram við kembileitina. Hins vegar ber að sjálfsögðu að vísa einstak- lingum með mjög há gildi til frekari rannsókna. Ennfremur hefur verið bent á hættu þess að í stórum þýðisrannsóknum eins og NHANES (National Health and Nutrition Examination Survey) sé blóðþrýstingshækkun ofmetin og geti leitt til óþarfa kostnaðar (11). I rannsókn okkar koma greinileg hvítsloppa- áhrif fram. Þetta hefur margoft komið fram í rannsóknum (12,13). í nýlegri rannsókn Jó- hanns Agústs Sigurðssonar og félaga var mun- urinn 6,7/4,7 (14). Munurinn í okkar rannsókn er heldur meiri eða 12,9/5,0. Aðrar rannsóknir hafa sýnt mun 2-15/3-5 og meiri hjá sjúklingum með háþrýsting en einstaklingum með eðlileg- an blóðþrýsting (15). Það er því mikilvægt að hvítsloppaáhrif séu metin þegar fólk er sett á háþrýstingsmeðferð. Mæling á stofu er enn mikilvægust fyrir blóðþrýstingsrannsókn en í vafatilfellum ber að senda fólk heim með blóð- þrýstingsmæli. Heimamælingarnar eru lægstar eins og í flestum öðrum rannsóknum (16,17). Oftast er litið svo á að þessar mælingar séu raunþrýsting- ur viðkomandi einstaklings. Veruleg lækkun er frá kembirannsókninni. Þessar mælingar voru lægri að morgni en kveldi. Mismunurinn var þó einungis tölfræðilega marktækur fyrir slagbils-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.