Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Síða 15

Læknablaðið - 15.04.1997, Síða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 209 sem eru ónæmir fyrir penicillínsamböndum, glýkópeptíðum eða með háskammta amínó- glýkósíð ónæmi, glata um leið samvirkni með viðkomandi lyfi (9). Fjölónæmir enterókokkar eru sem betur fer ekki vandamál hérlendis. Nýlega fannst hér vankómýcín ónæmur stofn, og líður væntanlega ekki á löngu áður en þeir ná hér fótfestu. Vankómýcín ónæmi er flokkað í þrjár gerðir: Van A, Van B og Van C eftir því hvernig ónæmi gegn vankómýcíni og teicó- planíni er háttað og hvort ónæmið er innleið- anlegt eða ávallt til staðar (8). Stofnar af Van A gerð hafa ónæmi gegn háum skömmtum af bæði vankómýcíni og teicóplaníni, en erfða- efnið sem segir fyrir um það er á plasmíði og gæti því fræðilega séð borist í aðrar tegundir Gram jákvæðra baktería svo sem Staphylo- coccus aureus (3,13,14). Stofnar af Van B gerð hafa háskammta vankómýcín ónæmi en næmi fyrir teicóplaníni og Van C lágskammta van- kómýcín ónæmi og næmi fyrir teicóplaníni. Stofninn sem fannst á íslandi er talinn vera af Van B gerð. Erfitt er að sporna við fjölgun ónæmra ent- erókokka þar sem sýklalyfjanotkun er mikil. Mikil notkun breiðrófs sýklalyfja og aukning á notkun vankómýcíns eru talin eiga stærstan þátt í hraðri aukningu ónæmis í Bandaríkjun- um (16,17). Það er því mikilvægt að takmarka sýklalyfjanotkun, og vankómýcín ætti aðeins að nota við tilfelli þar sem önnur úrræði eru ekki fyrir hendi (17). Einnig þarf að draga úr notkun á breiðrófssýklalyfjum, einkum kefaló- spórínum (21,22,26,27). Ef ekkert er að gert mun dauðsföllum í kjölfar sýkinga af völdum enterókokka ónæmum fyrir öllum sýklalyfjum fjölga. I nýlegum leiðara, sem fjallar um horfur á því að sýklalyf komi ekki að notum við með- ferð sýkinga, er sagt frá 47 ára konu sem var á reglulegri blóðskilun (haemodialysis) og fékk blóðsýkingu af völdum fjölónæmra enteró- kokka (28). Hún var sett á amíkacín og ímipen- em en batnaði ekki. Úr blóðræktun ræktaðist E. faecium ónæmur fyrir öllum 30 sýklalyfjun- um sem athuguð voru nema teicóplanín. Það var ekki hægt að gefa vegna ofnæmis sjúklings- ins og hún lést því í kjölfar sýkingarinnar. Von- andi þurfum við ekki að horfa upp á slík tilfelli á íslandi í framtíðinni. Ljóst er að lausnir á þessum vanda felast ekki í nýjum töfrasýklalyfjum, heldur verður að takmarka óskynsamlega notkun sýklalyfja og bæta sýkingavarnir. Þakkarorð Sérstakar þakkir til Ingu Teitsdóttur og Sig- ríðar Antonsdóttur sýkingavarnahjúkrunar- fræðinga, starfsfólks viðkomandi sjúkradeilda og meinatækna á sýklafræðideild Landspítal- ans. HEIMILDIR 1. Moellering Jr RC. Enterococcus species, Streptococcus bovls and Leuconostoc species In; Mandell GL_ Ben_ nett JE, Dolin R, eds. Principles and Practice of In- fectious Diseases. 4th ed. New York: Churchill Living- stone, 1995: 1826-35. 2. Jordens JZ, Bates J, Griffiths DT. Faecal carriage and nosocomial spread of vancomycin resistant Enterococ- cus faecium. J Antimicrob Chemother 1994; 34: 515-28. 3. Moellering Jr RC. Emergence of Enterococcus as a sig nificant pathogen. Clin Infect Dis 1992; 14 : 1173-8. 4. Emori TG, Gaynes RP. An overview of nosocomial infections, including the role of the microbiology lab- oratory. Clin Microbiol Rev 1993; 6: 428-42. 5. Williamson R, LeBouguénec C, Gutmann L, Horaud T. One or two low affinity penicillin binding proteins may be responsible for the range of susceptibility of Entero- coccus faecium to benzylpenicillin. J Gen Microbiol 1985; 131: 1933^40. 6. Cercenado E, Garcia-Leoni ME, Rodeno P, Rodríguez- Créixemes M. Ampicillin resistant enterococci. J Clin Microbiol 1990; 28: 829. 7. Watanakunakorn C. Enterococci from blood cultures 1980-1989, susceptibility to ampicillin, peniciilin and vancomycin. J Antimicrob Chemother 1990; 26: 602-4. 8. Gray JW, Pedler SJ. Antibiotic resistant enterococci (review). J Hosp Infect 1992; 21: 1-14. 9. Chen HY. Resistance of enterococci to antibiotic combi- nations. J Antimicrob Chemother 1986; 18: 1-8. 10. Patterson JE, Zervos MJ. High level gentamicin resist- ance in Enterococcus: microbiology, genetic basis and epidemiology. Rev Infect Dis 1990; 12: 644-52. 11. Lin RVTP, Tan AL. Enterococcus faecium with high level resistance to gentamicin. Lancet 1991; 338: 260-1. 12. Leclercq R, Derlot E, Duval J, Courvalin P. Plasmid- mediated resistance to vancomycin and teicoplanin in Enterococcus faecium. New Engl J Med 1988; 319: 157- 61. 13. Shlaes DM, Bouvet A, Devine C, Shlaes JH, Al-Obeid S, Williamson R. Inducable, transferable resistance to vancomycin in Enterococcus faecalis A256. Antimicrob Ag Chemother 1989; 33: 198-203. 14. Neu HC. The crisis in antibiotic resistance. Nature 1992; 257:1064-72. 15. Centers for Disease Control and Prevention. Nosoco- mial enterococci resistant to vancomycin - United States, 1989-1993. MMWR 1993; 42: 597-9. 16. Centers for Disease Control and Prevention. Preventing the spread of vancomycin resistance - Report from the Hospital Infection Control Practices Advisory Commit- tee. 59 Fed Reg 25, 1994: 757. 17. Hospital Infection Control Practices Advisory Commit- tee. Recommendations for preventing the spread of van- comycin resistance. Infect Control Hosp Epidemiol 1995; 16: 105-13. 18. Woods GL, Washington JA. Antibacteria! susceptibility tests: dilution and disk diffusion methods. In: Murray PR, Baron EJ, Pfaller MA, Tenover FC, Yolken RH, eds. Manual of Clinical Microbiology. 6th ed. Washing- ton: ASM Press, 1995: 1327-41.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.