Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1997, Síða 30

Læknablaðið - 15.12.1997, Síða 30
816 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 upplýsingar um berklasmitun sé sjúklingurinn næstum alltaf fylgjusamur. Meðferð og eftirlit fela í sér sex til 10 komur á móttöku læknis og aðstoð túlks ef þörf krefur. Nauðsynlegt er að hafa gott boðunarkerfi fyrir þá sem ekki mæta í eftirlit. Rétt er að geta þess að sumar af ná- grannaþjóðum okkar (til dæmis Danir) hafa þá stefnu að aðhafast ekkert fyrr en tilfellin koma upp og leita ekki kerfisbundið að berklum hjá innflytjendum. Við teljum rétt að byggja upp kerfi til grein- ingar og meðferðar sem vinnur í samfellu og virkar strax við komu innflytjenda til landsins þannig að unnt sé að meðhöndla fljótlega þá sem þurfa á því að halda en ónáða hina ekki frekar. Við gerum því að tillögu okkar að berklapróf sé ófrávíkjanlegur hluti af heil- brigðisskoðun innflytjenda hvar svo sem hún er framkvæmd. Gefa ætti út stöðluð vottorða- eyðublöð fyrir heilbrigðisskoðun innflytjenda. Á höfuðborgarsvæðinu er rétt að vísa þeim sem eru jákvæðir (>10 mm) í röntgenmynda- töku af lungum og viðtal á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, sem sér um nánari greiningu, meðferðarákvörðun og eftirlit hjá þessum sjúklingum í samvinnu við heimilislækni. Þeir sem greinast utan höfuðborgarsvæðisins fái meðferð á viðkomandi stað en í samráði við sérdeild berkla á Heilsuverndarstöð Reykja- víkur. Þakkir Höfundar færa heimilislæknum, Utlend- ingaeftirlitinu og Tryggingastofnun ríkisins þakkir fyrir góða samvinnu og mæra Vísinda- sjóð Landspítalans fyrir að veita fé til þessa verkefnis. HEIMILDIR 1. Dolin PJ, Raviglione MC, Kochi A. Global tuberculosis incidence and mortality during 1990-2000. Bull World Health Organ 1994; 72: 213-20. 2. Anonymous. Tuberculosis among immigrants related to length of residence in England and Wales. A report from the Research Committee of the British Thoracic and Tuberculosis Association. BMJ 1975; ii: 689-9. 3. Anonymous. Control and prevention of tuberculosis in Britain: an updated code of practice. Subcommittee of the joint Tuberculosis committee of the British Thoracic Society. Br Med J 1990; 300: 995-9. 4. McKenna MT, McCray E, Onorato I. The Epidemiol- ogy of Tuberculosis among Foreign-Born Persons in the United States, 1986 to 1993. N Eng J Med 1995; 332: 1071-6. 5. Rieder HL, Zellweger JP, Raviglione MC, Keizer ST, Migliori GB. Tuberculosis control in Europe and in- ternational migration. Eur Respir J 1994; 7: 1545-53. 6. Cantwell MF, Snider DE Jr, Cauthen GM, Onorato IM. Epidemiology of tuberculosis in the United States, 1985- 1992. JAMA 1994; 272: 535-9. 7. Burwen DR, Bloch AB, Griffin LD, Ciesielski CA, Stern HA, Onorato IM. National trends in the concur- rence of tuberculosis and acquired immunodeficiency syndrome. Arch Intern Med 1995; 155: 1281-6. 8. Bloom BR, Murray CJL. Commentary on a reemergent killer. Science 1992; 257: 1055-64. 9. Tuberculosis Notification Update. Geneva: World Health Organisation, 1993. 10. Anonymous. Control of tuberculosis in the United States. American Thoracic Society. Am Rev Respir Dis 1992; 146: 1623-33. 11. Bates JH. The tuberculin skin test and preventive treat- ment for tuberculosis. In: Rom WN, Garay SM, eds. Tuberculosis. Boston: Little, Brown and Company, 1996: 865-72. 12. Perez-Stable E, Levin R, Pineda A, Slutkin G. Tuber- culosis skin test reactivity and conversions in the United States- and foreign-born Latino children. Pediatr Infect Dis 1985; 4: 476-9. 13. Mortenson J, Lange P, Storm HK, Viskum K. Child- hood tuberculosis in a developed country. Eur Respir J 1989; 2: 985-7. 14. Gunnbjörnsdóttir M, Blöndal Þ, Briem H, Ólafsson Ö, Jakobsdóttir S. Nýgengi og algengi jákvæðra berkla- prófa meðal skólabarna. Læknablaðið 1996; 82: 690-8. 15. Styblo K. State of the art I. Epidemiology of tuber- culosis. Bull Int Union Against Tuberc 1978; 53:141-52. 16. Styblo K. Epidemiology of tuberculosis. In: Selected papers. Vol 24. The Hague: Royal Netherlands Tuber- culosis Association, 1991. 17. Orr PH, Hershfield ES. The epidemiology of tuber- culosis in the foreign-born in Canada and the United States. In: Reichman LB, Hershfield ES, eds. Tuber- culosis a comprehensive intemational approach. New York: Marcel Dekker Inc., 1993: 531-50. 18. Ferebee SH. Controlled chemoprophylaxis trials in tu- berculosis. A general review. Adv Tuberc Res 1969; 17: 29-106. 19. O’Brien RJ. Preventive therapy for tuberculosis. In: Davies PDO, ed. Clinical Tuberculosis. New York: Chapman & Hall Medical, 1994: 279-95. 20. Geiter LJ. Preventive therapy for tuberculosis. In: Reichman LB, Herschfield ES, eds. Tuberculosis a com- prehensive international approach. New York: Marcel Dekker Inc., 1993: 241-50. 21. Bass JBJ, Farer LS, Hopewell PC, O’Brien R, Jacobs RF, Ruben F, et al. Treatment of tuberculosis and tu- berculosis infection in adults and children. Am J Respir Crit Care Med 1994; 149: 1359-74.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.