Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1997, Síða 34

Læknablaðið - 15.12.1997, Síða 34
820 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Table I. Prevalence (%) of symptoms indicatingalcoholabuse. Comparison vith gamma glutamyltransferase (G-GT) andmean corpuscular volume (MCV). Symptoms indicating alcohol abuse Prevalence (%) among: consumers respondents G-GT (SD) MCV (SD) 1. Impaired control # (2.7) (1.6) 55.8 (65.7) 100.0 (9.8) 2. Blackout spells (4.7) (2.8) 29.3 (15.2) 90.6 (6.2) 3. Relief drinking (CAGE 4) # (3.4) (2.0) 66.0 (52.8) 97.8 (9.5) 4. Drinking is considered a problem by respondent (CAGE 1) # (2.7) (1.6) 59.8 (62.9) 101.0 (8.8) 5. Drinking is considered a problem by family (CAGE 2) (2.0) (1.2) 29.0 (16.4) 96.7 (2.1) 6. 7. Drinking is considered a problem by employer (CAGE 2) Intoxicated for several days (4.0) (2.4) 53.6 (56.3) 96.5 (9.6) 8. Drinking more than peer (2.0) (1.2) 68.7 (73.9) 102.7 (10.0) 9. Drinking alcohol daily or several times per week (3.3) (1.9) 65.8 (53.7) 99.0 (8.6) 10. Have asked for a help for their own alcohol consumption (6.0) (3.5) 34.3 (45.5) 97.5 (6.6) 11. A relative or a friend has asked for a help for the respondent (2.0) (1.2) 61.7 (78.2) 102.0 (10.4) 12. A history of trauma connected to alcohol consumption (2.0) (1.2) 25.3 (15.4) 95.7 (1.2)* 13. Guilty feelings associated with drinking (CAGE 3) (8.7) (5.2) 39.2 (43.4) 95.2 (6.9) # Symptom triad of alcohol dependency. Units: G-GT (U/L), MCV: (fl). Significance values: * p <0.01 SD: standard deviation mættu 66,9% þeirra kvenna sem boðaðar voru (13). Við rannsóknina var stuðst við átta einkenna skimpróf. Þessi einkenni (1-8 í töflu I) gefa vísbendingu um núverandi misnotkun. Fimm einkennum (9-13 í töflu I) var bætt við skim- prófið. Þessi einkenni geta gefið vísbendingu um það að áfengisneysla hafi einhvern tíma á ævi viðkomandi verið vandamál (algengi á ævi- tíma). Fjögur af einkennunum 13 má finna í CAGE prófinu og níu í MAST prófinu. Skim- prófið var lagt fyrir af þjálfuðum leikmönnum. Skimblóðprófin voru mæld með eftirfarandi aðferðum. Lifrarprófin gamma glútamýl trans- ferasi (gamma glutamyl transferase, G-GT) og alkalískur fosfatasi (alkaline phosphatase, AIP) voru mæld með kínetískri litrófsmælingu í Cobas Mira tæki þar sem ensímvirkni er ákvörðuð með litþéttleikamælingu á litrófs- mæli. Hvarfefni fyrir gamma glútamýl trans- ferasa var Unimate 3y GT Plus en fyrir alka- lískan fosfatasa var hvarfefni Unimate 5, 1 FCC, bæði frá Roche. Bílírúbín var mælt með litrófsmælingu í Cobas Mira tæki. Við mæling- una var notað Uni Kit I frá Roche. Meðal- frumurými rauðra blóðkorna (mean corp- uscular volume, MCV) var reiknað sem hlut- fall af blóðkornaskilum (hematocrit, Hct) og fjölda rauðra blóðkorna (Rbk) (Hct x Rbk / 100) sem bæði voru mæld í tæki (og með hvarf- efni) frá Coulter. Við tölfræðilega útreikninga voru reiknuð meðaltöl og staðalfrávik fyrir öll mæligildi ein- stakra hópa. Stuðst var við t-próf við saman- burð á breytum. Samanburðarhópur fyrir alla athugunarhópa var ætíð sá hluti hópsins sem ekki hafði viðkomandi einkenni. Vegna mikils fjölda breytna var marktækni leiðrétt með Bonferroni ójöfnu (14). P-gildi minni en 0,0125 teljast marktæk. Niðurstöður Af hópi 280 kvenna svöruðu 263 eða 93,9%. Meðalaldur alls hópsins á rannsóknartímanum var 61,9 ár (staðalfrávik 3,6 ár). Lítill hluti úrtaksins eða 6,1% svaraði engri spurningu (meðalaldur 62,4 ár, staðalfrávik 3,1 ár). Svar- endum er skipt í tvo hópa, bindindiskonur og áfengisneytendur. Bindindiskonur (meðalald- ur 62,1 ár, staðalfrávik 3,8 ár) reyndust 40,7% svarenda. Alls kváðust 59,3% svarenda vera áfengisneytendur (meðalaldur 61,6 ár, staðal- frávik 3,5 ár). Meðaltöl gamma glútamýl trans- ferasa og meðalfrumurýmis rauðra blóðkorna fyrir einstaka hópa eru gefin upp í töflum. Auk spurningarinnar um hvort viðkomandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.