Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1997, Side 38

Læknablaðið - 15.12.1997, Side 38
822 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Table IV. Prevalence (%) of one or moresymptoms ofabuse amongsubgroups ofalcoholconsumers as divided by different time passed from last alcohol consumption. Symptoms detected by the three questionnaires listed in table /. Comparison with gamma-glutamyl transferase (G-GT) and mean corpuscular volume (MCV). Last alcohol consumption Prevalence (%) of symptoms of abuse G-GT (SD) MCV (SD) Last week: 30.5% 23.5 (25.5) 94.3 (5.2) > 1 of symptoms 1-13 (14.9) 53.0 (49.8) 96.1 (8.8) > 1 of symptoms 1-8 (6.4) 74.0 (69.4) 96.7 (15.0) > 1 of CAGE symptoms (6.4) 72.7 (71.0) 100.0 (12.7) 1-4 weeks ago: 36.4% 24.3 (24.4) 92.9 (4.7) > 1 of symptoms 1-13 (12.5) 23.8 (17.0) 90.6 (6.4) > 1 of symptoms 1-8 (8.9) 28.7 (16.9) 90.8 (7.5) > 1 of CAGE symptoms (7.1) 28.3 (17.5) 95.3 (2.1) 1-3 months ago: 15.6% 22.5 (12.1) 93.2 (3.9) > 1 of symptoms 1-13 (16.7) 22.5 (7.3) 94.3 (1.7) > 1 of symptoms 1-8 (12.5) 24.0 (8.2) 94.0 (2.0) > 1 of CAGE symptoms (12.5) 22.7 (9.0) 94.3 (2.1) 3-12 months ago: 13% 16.3 (7.1) 90.7 (3.8) > 1 of symptoms 1-13 (15.0) 25.3 (4.2) 88.7 (1.5) > 1 of symptoms 1-8 (10.0) 26.0 (5.7) 89.5 (0.7) > 1 of CAGE symptoms (10.0) 21.0 (1.4) 88.0 (1.4) Over one year ago: 4.6% 22.4 (25.6) 95.6 (4.7) > 1 of symptoms 1-13 (42.9) 34.0 (39.8) 96.7 (2.1) > 1 of symptoms 1-8 (28.6) 45.5 (48.8) 97.5 (2.1) > 1 of CAGE symptoms (28.6) 45.5 (48.8) 97.5 (2.1) Non-consumers 18.4 (13.6) 91.6 (3.6) Units: G-GT: (U/L), MCV: (fl.) SD = standard deviation spurningarlistum. Gildi gamma glútamýl transferasa og meðalfrumurýmis rauðra blóð- korna eru hærri hjá öllum sem hafa einkenni um misnotkun borið saman við hópinn í heild. Enn meiri munur finnst þegar samanburður er gerður við þann hóp sem ekki neytir áfengis. Misnotkunarhóparnir eru hinsvegar svo litlir að munurinn er ekki marktækur þegar leiðrétt hefur verið með Bonferroni ójöfnu. Tafla IV sýnir meðaltöl blóðprófa borin saman við annarsvegar mismunandi tíma sem liðið hafi frá síðustu áfengisneyslu og hinsvegar fjölda misnotkunareinkenna innan þessara hópa. Um þriðjungur áfengisneytenda hafði neytt áfengis undanfarna viku. Tveir þriðju áfengisneytenda höfðu neytt áfengis undanfar- inn mánuð. Mjög sjaldgæft var að meira en hálft ár hefði liðið frá síðustu áfengisneyslu. Tafla V sýnir meðaltöl blóðprófa borin sam- an við annarsvegar mismunandi tíðni áfengis- neyslu og hinsvegar fjölda misnotkunarein- kenna innan þessara hópa. Tæplega helmingur áfengisneytenda neytir áfengis mánaðarlega eða oftar. Einungis 5,9% áfengisneytenda (3,5% svarenda) neyta áfengis vikulega eða oftar. Þar af drekka 3,3% áfengisneytenda (1,9% svarenda) daglega eða nokkrum sinnum í viku. Mikill meirihluti drekkur sjaldnar en vikulega. Áfengisneysla nokkrum sinnum í mánuði er álíka algeng og mánaðarleg neysla. Meira en helmingur áfengisneytenda neytir áfengis sjaldnar en mánaðarlega. Skimblóðprófin (tafla VI): Gamma glúta- mýl transferasi yfir viðmiðunargildum (>40 U/L) fannst hjá 9,1% áfengisneytenda. Ein- kenni um áfengismisnotkun fundust einungis hjá 38,5% af þessum hópi. Þannig er í yfir helmingi tilfella (61,5%) um falskt jákvæða hækkun að ræða. Gamma glútamýl transferasi fer að jafnaði hækkandi með vaxandi fjölda einkenna. Alkalískur fosfatasi fannst ekki yfir viðmið- unargildum (>280U/L). Bílírúbín fannst yfir viðmiðunargildum (>1,0 mg/dL) hjá 2,9% áfengisneytenda. Einkenni um áfengismisnotkun fundust ekki nteðal þessa hóps og er því í öllum tilfellum um falskt jákvæða hækkun að ræða. Meðalfrumurými rauðra blóðkorna yfir við- miðunargildum (>100 fl.) fannst hjá 5,9% áfengisneytenda. Einkenni um áfengismis- notkun fundust einungis hjá 11,1% af þessum

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.