Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1997, Qupperneq 58

Læknablaðið - 15.12.1997, Qupperneq 58
842 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Nýir heiðursfélagar í Svæfínga- og gjörgæslulæknafélagi Islands Þórarinn Ólafsson Á ársþingi Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Is- lands 1997 var ákveðið að gera þá Þórarin Ólafsson og Braga Níelsson að heiðurs- félögum í félaginu. Báðir hafa þeir verið brautryðj- endur hvor á sinn hátt eins og fram kemur hér í eftirfar- andi orðum sem flutt voru af því tilefni. Þar fjallaði Odd- ur Fjalldal forstöðulæknir svæfinga- og gjörgæsludeild- ar Landspítalans um Þórarin Ólafsson og Guðmundur Björnsson svæfinga- og gjör- gæslulæknir urn fyrrverandi samstarfsmann sinn Braga Níelsson. Fara orð þeirra hér á eftir. Þórarinn Ólafsson Mér er það sönn ánægja að fjalla örstutt um störf Þórarins Ólafssonar. Þórarinn er fæddur 20. mars 1935 og er því 62 ára gamall. Þórarinn lauk cand. med. prófi frá HÍ1961. Eftir það stundaði hann læknisstörf á stofnunum og í ýmsum héruð- um hérlendis. Þórarinn fór til Danmerkur árið 1966 og hóf störf við sjúkrahúsið í Sor0 á Sjálandi. Ári seinna hóf hann störf við svæfingar á háskóla- sjúkrahúsinu í Árósum. Hann var þar aðeins skamman tíma. Þaðan færði hann sig um set yfir til Svíþjóðar. Þar starfaði hann á svæfinga- og gjörgæsludeild Sahlgrenska sjúkrahússins í Gautaborg á árunum 1967-1971. Hann fékk sérfræðiréttindi í svæfingum og deyfingum árið 1973. Þórarinn var yfirlæknir við Central sjukhuset í Vanersborg- Trollhátten 1972-1976. Um þetta leyti fór hugurinn að leita heim og árið 1975 var Þórarinn skipaður yfirlæknir svæfinga- og gjörgæsludeildar Landspítalans og síðar forstöðulæknir þeirrar deildar. Hann var formaður Fé- lags íslenskra svæfingalækna 1976-1978 og í stjórn Nordisk Anestesiologisk Förening 1976- 1979. Hann hefur auk þess setið í fjölda stjórna og nefnda bæði hérlendis og erlendis. Saga svæfinga á Islandi er samofin lífi Þórarins. Hann er einn af frumkvöðlum nútíma- svæfinga á íslandi og hefur átt stóran þátt í að vekja áhuga ungra lækna á þessari sérgrein og hefja hana til vegs og virðing- ar. Ég átti þess kost að vera með Þórarni í fyrsta sinn á erlendri grund síðastliðið vor þegar við fórum á Evrópuþing barnasvæf- ingalækna í París. Þótt heilsan væri bágborin mátti glöggt sjá að hér var Þórarinn í essinu sínu. Hinn mikli fjöldi kollega sem fagnaði honum og þurfti að spjalla við hann sýndi mér hversu mikilvægur hann er og hefur verið fyrir þessa sérgrein á íslandi. Hann hefur á sinn ein- staka hátt skapað sér og sér- grein okkar mikilvæg sambönd um allan heim sem margir í okk- ar hópi hafa notið góðs af, enda Þórarinn alltaf reiðubúinn að taka upp símtólið og láta hlutina hreinlega gerast eins og honum er einum lagið. Það er því vel við hæfi að Þórarinn er gerður að heiðurs- félaga í Svæfinga- og gjörgæslu- læknafélagi íslands. Hann dvelur nú á Grensás- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.