Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1997, Síða 66

Læknablaðið - 15.12.1997, Síða 66
848 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Kjaramál Samanburður á launum unglækna milli landa Vegna kjarabaráttu þeirrar sem unglæknar standa nú í heima fyrir þykir okkur vert að sýna það svart á hvítu hve launakjör hins íslenska ung- læknis eru ólík launakjörum unglæknisins í nágrannalöndun- um. Vissulega er samanburður sem þessi erfiður og auðvelt að snúa tölum í hag þess sem þær skoðar því vinnutími er ólíkur, skattprósenta mismunandi og lífskjör í viðkomandi löndum allavega og oft háð þörfum hvers og eins. Við höfum því valið að gera flókna hluti einfalda og láta samanburð þennan að mestu taka til grunnkaupsins. Grunnkaupið er veigamikið atr- iði launa og verður aldrei fram- hjá því horft þegar launa- og lífskjör eru skoðuð. Grunn- kaupið segir til um hve ntikið viðkomandi einstaklingur þén- ar á hinum hefðbundna vinnu- degi. Ut frá grunnkaupinu eru svo teknar ákvarðanir um yfir- vinnukaup, lífeyrisréttindi, or- lof og fleira. Allar tölur sem birtast hér á eftir eru fengnar frá læknum sem útskrifuðust 1994 og hafa því þriggja ára starfsreynslu að baki, ein undantekning er þó þar á að tölurnar frá Hollandi eru fengnar frá lækni með tveggja ára starfsreynslu. Allir læknarnir vinna á sjúkrahúsum. Tölur frá Englandi og Skotlandi eru teknar saman í eitt undir Bretland, því þar eru sömu laun. Taka skal fram að síðasti lið- ur, útborgað af grunnkaupi, er einungis reikningsdæmi því þar er ekki gert ráð fyrir orlofi, líf- eyrissjóði og fleiri þáttum sem skerða eða bæta kjör manna. Einnig er vert að geta þess að vinnuvikan í Bandaríkjunum getur oft orðið 60-70 tímar án þess að greitt sé sérstakt yfir- vinnukaup. Ljóst er að grunnkaup hins íslenska unglæknis liggur í al- gjörum sérflokki á botninum og sannast sagna batnar saman- burðurinn ekki þó mikið sé unn- ið, því tímakaup í yfirvinnu á íslandi er ískr. 1.274 sem er svipað eða lægra því kaupi sem læknar í nágrannalöndunum fá fyrir dagvinnu sína. Til þess að vinna upp grunnkaupsmismuninn reiknað frá meðaltali grunnkaups er- lendis (212.044 - 122.743= 89.301) þarf því að leggja að baki 70 yfirvinnutíma, og til þess að vinna upp mismuninn á útborguðu kaupi reiknað frá meðaltali útborgaðs kaups er- lendis (141.612 - 82.218 = 59.394) þarf að leggja að baki 79 yfirvinnutíma (það er tímakaup í yfirvinnu eftir skatt er ískr. 752 deilt í 59.394). Ekki þarf að hafa fleiri orð um þessar óskemmtilegu niður- stöður, við vonum að kjarabar- áttan gangi vel og að næsti sam- anburður verði vilhallari hinum íslenska unglækni. Gert í samráði við formann FUL. Helgi Birgisson Grunnkaup ískr. í gjaldmiðli viðk. lands Vinnuvika í klst ískr á tímann í dagvinnu Skatt- prósenta Persónu- afsláttur Útborgað af grunnkaupi ísland 122.743 122.743 40 767 41% 23.901 82.218 Bandaríkin 180.000 2.667 40 1.125 19% 0 145.800 Bretland 194.235 1.689 40 1.214 16% 0 163.157 Danmörk 251.515 22.865 37.5 1.677 50% 40.977 146.246 Holland 200.091 5.949 48 1.042 35% 0 130.059 Noregur 236.000 23.600 35.5 1.662 37% 0 148.680 Svíþjóð 210.425 22.150 40 1.315 45% 0 115.733 Meðaltal erlendis 212.044 40 1.339 141.612
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.