Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1997, Side 76

Læknablaðið - 15.12.1997, Side 76
858 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Fræðsluvika 19.-23. janúar Dagskrá Fræðslunefnd F ramhaldsmenntunarráð læknafélaganna læknadeildar opið öllum læknum Staður: Mánudag og þriðjudag í sal læknafélaganna, Hlíðasmára 8, Kópavogi. Miðvikudag, fimmtudag og föstudag á Hótel Loftleiðum. Símenntunarnámskeið fyrir alla lækna. Framhaldsmenntunarnámskeið fyrir deildar- lækna og unglækna í sex og 12 mánaða stöðum á sjúkrahúsum. Skráning hefst 5. janúar hjá Margréti Aðalsteinsdóttur á Læknablaðinu í síma 564 4100. Einnig geta þeir sem sækja aðeins hluta námskeiðsins skráð sig á staðnum. Þátttökugjald er ekkert. Kl. 08:30-09:15 Kl. 09:15-10:00 Kl. 10:00-10:30 Kl. 10:30-11:15 Kl. 11:15-12:00 Mánudagur 19. janúar í Hlíðasmára 8 Kransæðasjúkdómur-nýjungar í segameðferð. Árni Kristinsson Nýjar leiðir í hjartaskurðlækningum. Bjarni Torfason Kaffi Kransæðasjúkdómar - nýjungar við ífarandi meðferð. Ragnar Daníelsson Hjartabilun - ný viðhorf. Axel Sigurðsson Kl. 12:00-13:00 Hádegishlé Kl. 13:00-14:00 Faraldrar að fornu og nýju. Haraldur Briem Kl. 14:00-14:15 Kaffi Kl. 14:15-16:15 Djúp bláæðastífla. Páll Torfi Önundarson Þriðjudagur 20. janúar í Hlíðasmára 8 Kl. 08:30-11:00 Málþing um lungnakrabbamein. Nánar auglýst síðar Kl. 11:00-12:00 ARDS. Kristinn Sigvaldason Kl. 12:00-13:00 Hádegishlé Kl. 13:00-14:00 Kl. 13:00-14:00 Kl. 14:00-14:15 Kl. 14:15-16:00 Herpes zoster. Sigurður Helgason Óværð ungbarna. Þórólfur Guðnason. Samræðufundur, skráning nauðsynleg, hámarksfjöldi þátttakenda er 15 Kaffi Málþing um augnsjúkdóma. Nánar auglýst síðar

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.