Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1997, Side 79

Læknablaðið - 15.12.1997, Side 79
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 861 Kl. 15:00-17:00 Notkun vélindaómunar við aðgerðir (Perioperative monitoring us- ing transoesophageal echocardiography (TEE)) Fundarstjóri: Felix Valsson Fyrirlesari: Erik Houltz, frá svæfinga- og gjörgæsludeild Sahl- grenska sjúkrahússins í Gautaborg — 15:00-16:00 Eðlisfræðin að baki vélindaómunar 16:00-17:00 Hagnýtar ráðleggingar varðandi notkun vélindaómunar við að- gerðir (Á fimmtudags- og föstudagsmorgun veröur síðan sýnikennsla í notkun vélindaómunar. Kennslan fer fram á svæfinga- og gjörgæslu- deild Landspítalans undir handleiöslu Erik Houltz og Felix Valssonar) Fimmtudagur 22. janúar á Hótel Loftleiðum Kl. 09:00-12:00 Málþing um lifrarsjúkdóma Fundarstjóri: Katrín Fjeldsted — 09:00-09:20 Brengluð lifrarpróf - túlkun og uppvinnsla. Sigurður Ólafsson — 09:20-09:40 Verkur undir hægri rifjaboga. Ásgeir Theodórs — 09:40-10:20 Jaundice - Clinical approach. Keith Lindor frá Mayo Clinic — 10:20-10:50 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning — 10:50-11:10 Fyrirferð í lifur. Kjartan Örvar — 11:10-11:25 Skorpulifur á íslandi. Bjarni Þjóðleifsson — 11:25-11:55 Langvinn lifrarbólga. Sigurður Ólafsson — 11:55-12:10 Pallborðsumræður Kl. 09:00-12:00 Námskeið í endurlífgun - vinnubúðir. Nánar auglýst síðar Kl. 09:00-12:00 Kirurgia minor - vinnubúðir Rafn Ragnarsson, Tómas Jónsson, Guðmundur Már Stefánsson, Ólafur Einarsson (hámarksfjöldi þátttakenda er 16, skráning nauð- synleg). Þetta námskeið er sérstaklega ætlað fyrir heimilislækna Kaffi, lyfja- og áhaldasýning Kl. 12:00-13:00 Hádegishlé Hádegisverðarfundir: Taugaskoðun. Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir (í Straumi 3. hæð) Móttaka mikið slasaðra. Jón Baldursson (í Flóa 4. hæð) Skráning er nauðsynleg fyrir báða fundina. Hámarksfjöldi þátttak- enda er 18 á hvorn fund. Léttur málsverður innifalinn. Styrkt af Glaxo Wellcome ehf. Kl. 13:00-14:15 Hósti. Jón Steinar Jónsson. Samræðufundur, skráning nauðsyn- leg, hámarksfjöldi þátttakenda er 15 Kl. 13:00-14:15 Botnlangabólga. Jónas Magnússon. Samræðufundur, skráning nauðsynleg, hámarksfjöldi þátttakenda er 15

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.