Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1998, Side 69

Læknablaðið - 15.04.1998, Side 69
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 333 Tannlæknisþjónusta er of dýr Tafla I. Hlutfall fjölskyldna í mismunandi tekjuhópum þar sem fullorðnir hafa frestað eða hætt við för til tannlæknis á síðast- liðnum 12 mánuðum. Frestað eða hætt við leit til Mánaðartekjur hjá fjölskyldu tannlæknis (%) undir 130 þúsund yfir (62) 130-169 þúsund yfir (50) 170-200 þúsund (43) yfir 200 þúsund (23) Tafla II. Hlutfall fjölskyldna í mismunandi tekjuhópum þar sem börn hafa frestað eða hætt við för til tannlæknis á síðastliðnum 12 mánuðum. Frestað eða hætt við leit til Mánaðartekjur hjá fjölskyldu tannlæknis (%) undir 130 þúsund (17) 130-169 þúsund (10) 170-200 þúsund (7) yfir 200 þúsund (3) Kvartanir hafa borist til land- læknisembættisins vegna dýrrar tannlæknisþjónustu. Landlæknis- embættið kannaði í samvinnu við Matthías Halldórsson aðgengi að tannlæknum á árinu 1996. (Könn- un á högum 3000 barnafjöl- skyldna 1996.) Yfir 50% fólks með lægri mán- aðartekjur en 169 þúsund hafa frestað eða hætt við leit til tann- læknis á árinu 1996. Athyglisvert er að yfir 20% þeirra með hæstu tekjumar hafa gert slíkt hið sama. Um 27% barna frá fjölskyldum með lægstu tekjurnar hafa frestað sem Snorri Hallgrímsson læknir setti í lærlegg Ömólfs Thorlacius- ar, fyrrverandi rektors Mennta- skólans við Hamrahlíð, árið 1944; bekken fyrir karla og konur úr eigu séra Roberts Jack; „Renuli- fe“-tæki úr eigu Ellyar og Hall- dórs Eiríkssonar; ungbarnableia merkt Landspítalnum 1945; nokkur raflækningatæki og lyf- seðlar, meðal annars tveir sem gefnir vora út árið 1895, annar af Guðmundi Bjömssyni en hinn af Guðmundi Magnússyni. Dæmunum sem hér hafa verið tekin er ekki ætlað að vera tæm- andi úttekt á aðföngum Nes- stofusafns. Þau em heldur ekki tekin sem dæmi um merkilegustu muni í eigu safnsins. Upptalning- in er til fróðleiks og skemmtunar og til að sýna fjölbreytileika þeirra gripa sem varðveittir eru á safninu. Kristinn Magnússon forstöðumaður Nesstofusafns eða hætt við að fara til tannlækn- is á árinu 1996. A Islandi greiðir hið opinbera milli 50-75% af almennum tann- lækniskostnaði bama og unglinga til 15 ára aldurs. Tannréttingar em greiddar eingöngu í sérstökum tilvikum. Á hinum Norðurlönd- unum greiðir hið opinbera að fullu almenna tannlæknisþjón- ustu fyrir börn og unglinga til 18 og 20 ára aldurs. Tannréttingar em greiddar að fullu nema í Nor- egi samkvæmt sérstökum reglum. (Tannlækningar, skipulag og stjómsýsla, Hagsýsla ríkisins, júlí 1997.) Fyrir nokkrum árum var skipu- lagi tannlæknisþjónustu fyrir skólabörn í Reykjavík breytt á þann veg að börnum var gefinn kostur á að fara til einkatann- læknis. Utan Reykjavíkur sjá einkatannlæknar um tannlæknis- þjónustu skólabarna. Gjaldskrá einkatannlækna er hærri en skóla- tannlækna. Samkvæmt upplýs- ingum frá Hagsýslu ríkisins leita nú aðeins um 30% bama til skóla- tannlækna. Þessar upplýsingar koma heim og saman við að reikningar fyrir tæp 30% skóla- barna bámst ekki til Trygginga- stofnunar ríkisins skólaárið 1995- 1996 (munnlegar upplýsingar frá yfirlækni skólatannlækninga í Reykjavík). Skipulagsbreytingin virðist hafa stuðlað að því að nokkur hluti skólabarna hefur hætt við eða frestað leit til tann- læknis á árinu 1996. Til úrbóta verður annað hvort að efla skóla- tannlækningar eða auðvelda skólabörnum leit til einkatann- lækna. Ólafur Ólafsson landlæknir

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.